Fréttir

Áherslur ráðherra á ársfundi Alþýðusambands Íslands - 22.10.2014

Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, á ársfundi ASÍ

Félags- og húsnæðismálaráðherra reifaði hugmyndir um aðkomu verkalýðshreyfingarinnar að lausnum í húsnæðismálum, ræddi ábyrgð atvinnurekenda í atvinnumálum fatlaðs fólks, talaði um horfur í efnahags- og atvinnumálum o.m.fl. í ræðu á ársfundi Alþýðusambands Íslands sem nú stendur yfir.

Lesa meira

Framtíð ADHD-teymis og eftirlit með lyfjaávísunum - 22.10.2014

Meðferð

Heilbrigðisráðherra áformar að fela Sjúkratryggingum Íslands að semja við Landspítala um áframhaldandi rekstur ADHD-teymisins sem sett var á fót í byrjun síðasta árs. Gerð verður fagleg úttekt á starfsemi teymisins og eftirlit með lyfjaávísunum lækna aukið.

Lesa meira

Eldri fréttir


Ráðherra félags- og húsnæðismála

Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra

Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra

Ríkisstjórn


Ráðherra heilbrigðismála

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Ríkisstjórn


Útlit síðu:


Flýtival