Fréttir

Heyrnar- og talmeinastöðin veitir þjónustu heim í hérað - 2.9.2015

Ráðherra og forstjóri HTÍ við þjónustubílinn

Þjónusta Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands öðlaðist nýja vídd í dag þegar tekin var í notkun þjónustubifreið stofnunarinnar sem innréttuð er með klefa til heyrnarmælinga og tengdum búnaði. Heilbrigðisráðherra fékk fyrstur manna að prófa þessa þjónustu en markmiðið er að bæta þjónustu við fólk á landsbyggðinni.

Lesa meira

Samningur um fullnaðarhönnun meðferðarkjarna nýs Landspítala - 2.9.2015

Frá hægri: Grímur M. Jónasson, Páll Matthíasson, Kristján Þór Júlíusson og Dagur B. Eggertsson

Heilbrigðisráðherra, Kristján Þór Júlíusson, skrifaði í dag undir samning við Corpus hópinn um fullnaðarhönnun á meðferðarkjarna vegna byggingar nýs Landspítala við Hringbraut.

Lesa meira

Eldri fréttir


Ráðherra félags- og húsnæðismála

Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra

Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra

Ríkisstjórn


Ráðherra heilbrigðismála

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Ríkisstjórn


Útlit síðu:


Flýtival