Fréttir

Jafnréttisþing 25. nóvember: Kynlegar myndir - 24.11.2015

Jafnrétti

Varpað verður ljósi á ólíka stöðu kynjanna í fjölmiðlum og kvikmyndum og einnig fjallað um umfang og eðli kynbundinnar hatursorðræðu á jafnréttisþingi sem fram fer á morgun. Þingið er að þessu sinni haldið í samstarfi við menntamálaráðuneytið og fjölmiðlanefnd.

Lesa meira

Skýrsla um stöðu og þróun jafnréttismála 2013–2015 - 24.11.2015

Staða og þróun jafnréttismála 2013 - 2015 - Forsíða skýrslu

Fjallað er um stöðu karla og kvenna á öllum helstu sviðum samfélagsins í skýrslu félags- og húsnæðismálaráðherra sem lögum samkvæmt er lögð fram ár hvert í upphafi jafnréttisþings. Þar er einnig fjallað um stöðu verkefna samkvæmt framkvæmdaáætlun stjórnvalda í jafnréttismálum til ársins 2014.

Lesa meira

Eldri fréttir


Ráðherra félags- og húsnæðismála

Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra

Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra

Ríkisstjórn


Ráðherra heilbrigðismála

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Ríkisstjórn


Útlit síðu:


Flýtival