Fréttir

Samstarfsteymi vegna heimilisofbeldis heldur námskeið um forvarnir og aðgerðir  - 26.2.2015

Ofbeldi

Samstarfsteymi vegna heimilisofbeldis sem skipað var af Eygló Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, mun þann 2. mars næstkomandi standa fyrir námskeiði á Eskifirði um forvarnir og aðgerðir gegn heimilisofbeldi. Fleiri námskeið eru fyrirhuguð víðar um land.

Lesa meira

Framlenging á undanþágu frá íbúafjöldamörkum þjónustusvæða fatlaðs fólks - 26.2.2015

Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur að tillögu samráðsnefndar um málefni fatlaðs fólks veitt sveitarfélögunum Hornafirði, Vestmannaeyjabæ, Norðurþingi og Þjónustusvæði Vestfjarða framlengingu á undanþágu frá íbúafjöldamörkum þjónustusvæða. 

Lesa meira

Eldri fréttir


Ráðherra félags- og húsnæðismála

Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra

Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra

Ríkisstjórn


Ráðherra heilbrigðismála

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Ríkisstjórn


Útlit síðu:


Flýtival