Fréttir

Styrkir til atvinnumála kvenna - 23.4.2014

Sæmundur á selnum

Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, veitti fyrir skömmu styrki til atvinnumála kvenna en slíkir styrkir hafa verið veittir ár hvert frá árinu 1991. Veittir voru styrkir til 38 verkefna og námu styrkveitingarnar samtals 35 milljónum króna.

Lesa meira

Jafnt hlutfall kynja í nefndum þriðja árið í röð - 23.4.2014

Velferðarráðuneytið

Hlutfall karla og kvenna í nefndum og ráðum á vegum velferðarráðuneytisins var nánast jafnt árið 2013, þriðja árið í röð. Ráðuneyti skulu birta upplýsingar um hlut kynja í nefndum og ráðum samkvæmt þingsályktun um áætlun í jafnréttismálum og eru upplýsingar velferðarráðuneytisins birtar hér.

Lesa meira

Eldri fréttir


Ráðherra félags- og húsnæðismála

Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra

Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra

Ríkisstjórn


Ráðherra heilbrigðismála

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Ríkisstjórn


Útlit síðu:


Flýtival