Fréttir

Samvinnuhópur vegna öryggisvistunar einstaklinga - 25.6.2015

Félags- og húsnæðismálaráðherra hefur skipað samvinnuhóp sem tryggja á að þjónusta og skipulag skipulag samstarfs ríkis og sveitarfélaga vegna einstaklinga sem þurfa á öryggisvistun að halda sé í samræmi við lög, alþjóðlegar mannréttindaskuldbindingar og alþjóðleg viðurkennd gæðaviðmið.

Lesa meira

Skýrsla Ríkisendurskoðunar um starfsendurhæfingu - 24.6.2015

Velferðarráðuneytið

Móta þarf stefnu um málefni fólks með skerta starfsgetu og setja reglur um eftirlit með kaupum VIRK – Starfsendurhæfingarsjóðs á þjónustu. Ríkisendurskoðun ítrekar þessar ábendingar til velferðarráðuneytisins í skýrslu en fellur frá tveimur öðrum ábendingum sem ráðuneytið hefur þegar brugðist við að mati stofnunarinnar.

Lesa meira

Eldri fréttir


Ráðherra félags- og húsnæðismála

Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra

Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra

Ríkisstjórn


Ráðherra heilbrigðismála

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Ríkisstjórn


Útlit síðu:


Flýtival