Fréttir

Tímamótasamningur um sérnám í heilsugæsluhjúkrun - 30.4.2015

Svanhvít Jakobsdóttir, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra og Eyjólfur Guðmundsson rektor Háskólans á Akureyri - Mynd: KEP

Háskólinn á Akureyri í samstarfi við Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins mun í haust bjóða upp á nýja námsbraut fyrir hjúkrunarfræðinga sem vilja sérhæfa sig í heilsugæsluhjúkrun. Velferðarráðuneytið leggur verkefninu til 27 milljónir króna á þessu ári samkvæmt samningi sem undirritaður var í dag.

Lesa meira

Uppbygging Landspítala: „Kyrrstaðan rofin“ - 29.4.2015

Kristján Þór heilbrigðisráðherra á ársfundi Landspítala

Uppbygging á Landspítala hófst með auknum fjármunum til reksturs og tækjakaupa á fjárlögum 2014 og 2015. Framkvæmdir eru að hefjast vegna byggingar sjúkrahótels við Hringbraut og fullnaðarhönnun meðferðarkjarna hefur verið boðin út. Kyrrstaðan hefur verið rofin, sagði heilbrigðisráðherra í ávarpi á ársfundi Landspítala í dag.

Lesa meira

Eldri fréttir


Ráðherra félags- og húsnæðismála

Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra

Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra

Ríkisstjórn


Ráðherra heilbrigðismála

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Ríkisstjórn


Útlit síðu:


Flýtival