Fréttir

Starfsendurhæfing verði tryggð þeim sem þurfa - 22.12.2014

Velferðarráðuneytið

Félags- og húsnæðismálaráðherra harmar að Starfsendurhæfingarsjóðurinn VIRK hyggist hafna 200 milljóna króna framlagi sem sjóðnum er ætlað í fjárlögum næsta árs. Áhersla verður lögð á að tryggja fólki atvinnutengda starfsendurhæfingu í samræmi við lög telji VIRK sig ekki geta veitt hana.

Lesa meira

Neyðarvistun vegna mansals verður í Kvennaathvarfinu - 19.12.2014

Eygló Harðardóttir og Sigþrúður Guðmundsdóttir

Félags- og húsnæðismálaráðherra og framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins undirrituðu í dag samning sem tryggir örugga neyðarvistun í Kvennaathvarfinu fyrir konur sem sætt hafa mansali eða grunur leikur á að séu fórnarlömb mansals. 

Lesa meira

Eldri fréttir


Ráðherra félags- og húsnæðismála

Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra

Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra

Ríkisstjórn


Ráðherra heilbrigðismála

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Ríkisstjórn


Útlit síðu:


Flýtival