Fréttir

Rekstur Lyfjastofnunar og ábendingar Ríkisendurskoðunar - 27.5.2015

Lyfjastofnun

Velferðarráðuneytið vinnur að gerð áætlunar um breytingar á fjármögnun Lyfjastofnunar til frambúðar, samhliða mati á kostnaði stofnunarinnar vegna stjórnsýsluverkefna. Með þessari vinnu verður mætt ábendingum sem Ríkisendurskoðun hefur gert varðandi rekstur stofnunarinnar.

Lesa meira

Bryndís Hlöðversdóttir skipuð ríkissáttasemjari - 27.5.2015

Bryndís Hlöðversdóttir

Félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur skipað Bryndísi Hlöðversdóttur í embætti ríkissáttasemjara til næstu fimm ára. Bryndís var önnur þeirra tveggja umsækjenda sem taldir voru hæfastir til að gegna embættinu að áliti sérstakrar nefndar sem ráðherra skipaði til að leggja mat á hæfni umsækjenda.

Lesa meira

Eldri fréttir


Ráðherra félags- og húsnæðismála

Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra

Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra

Ríkisstjórn


Ráðherra heilbrigðismála

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Ríkisstjórn


Útlit síðu:


Flýtival