Fréttir

Stefnt að því að stytta bið eftir skurðaðgerðum í kjölfar verkfalla - 1.9.2015

Skurðaðgerð

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra kynnti á fundi ríkisstjórnar í dag áætlun um átak til að stytta biðlista eftir tilteknum skurðaðgerðum. Ríkisstjórnin hefur falið heilbrigðisráðherra í samvinnu við fjármálaráðherra að gera tillögur um fjármögnun slíks verkefnis. Áætlaður kostnaður er um 1.260 milljónir króna.

Lesa meira

Heilbrigðisáðherra afhent skýrsla um byggingu Landspítala við Hringbraut - 31.8.2015

Nýr Landspítali (NLSH) hefur afhent heilbrigðisráðherra skýrslu sem fyrirtækið KPMG vann og felur í sér rýni á fyrirliggjandi gögnum um hagkvæmni þess að byggja nýjar sjúkrahúsbyggingar við Hringbraut. Niðurstaða skýrslunnar er að ekki sé tilefni til að breyta fyrirliggjandi ákvörðun um að byggja nýjan spítala við Hringbraut.

Lesa meira

Eldri fréttir


Ráðherra félags- og húsnæðismála

Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra

Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra

Ríkisstjórn


Ráðherra heilbrigðismála

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Ríkisstjórn


Útlit síðu:


Flýtival