Fréttir

Styrkir til gæðaverkefna árið 2014 - 24.10.2014

Velferðarráðuneytið

Velferðarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna gæðaverkefna í heilbrigðisþjónustunni árið 2014. Að þessu sinni er sérstök áhersla lögð á verkefni sem miða að þróun þjónustufyrirkomulags við sjúklinga, þar sem heildstætt mat á þörfum einstaklinga fyrir þjónustu er haft að leiðarljósi í samræmi við áherslur heilbrigðisráðherra í verkefninu Betri heilbrigðisþjónusta 2013-2017.

Lesa meira

Líffæragjafar skrái vilja sinn í nýjan gagnagrunn - 24.10.2014

Ráðherra skráir sig í grunninn undir vökulu auga verkefnisstjóra rafrænnar sjúkraskrár hjá Embætti landlæknis

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra var fyrstur til að skrá sig í miðlægan grunn um líffæragjafa þegar hann opnaði formlega í dag vefsvæði sem Embætti landlæknis hefur sett á fót í þessu skyni. Ráðherra skipaði í dag starfshóp sem fjalla á um leiðir til að fjölga líffæragjöfum. Fólk er hvatt til að taka afstöðu og lýsa vilja sínum í þessum efnum.

Lesa meira

Eldri fréttir


Ráðherra félags- og húsnæðismála

Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra

Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra

Ríkisstjórn


Ráðherra heilbrigðismála

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Ríkisstjórn


Útlit síðu:


Flýtival