Fréttir

Auknum húsnæðiskostnaði leigjenda mætt með húsnæðisbótum - 26.5.2015

Velferðarráðuneytið

Húsnæðiskostnaður fólks á leigumarkaði sem hlutfall af tekjum hefur hækkað verulega síðustu ár meðan húsnæðiskostnaður fólks sem býr í eigin húsnæði hefur lækkað. Leigjendum hefur jafnframt fjölgað umtalsvert. Þörf fyrir aukinn húsnæðisstuðning við leigjendur er augljós og nýju húsnæðisbótakerfi er ætlað að mæta breyttum veruleika á húsnæðismarkaði.

Lesa meira

Ábendingar Ríkisendurskoðunar um stöðu barnaverndar - 22.5.2015

Ríkisendurskoðun hefur lokið úttekt á stöðu barnaverndarmála á Íslandi að beiðni fjárlaganefndar Alþingis. Velferðarráðuneytið er komið vel á veg með vinnu við ýmsar úrbætur sem stofnunin telur nauðsynlegar. Félags- og húsnæðismálaráðherra segir ábendingar Ríkisendurskoðunar gagnlegar og að unnið verði í samræmi við þær.

Lesa meira

Eldri fréttir


Ráðherra félags- og húsnæðismála

Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra

Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra

Ríkisstjórn


Ráðherra heilbrigðismála

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Ríkisstjórn


Útlit síðu:


Flýtival