Fréttir

Ráðstefna um samþættingu félags- og heilbrigðisþjónustu 3. október - 1.10.2014

Haustlauf

Velferðarráðuneytið stendur fyrir norrænni ráðstefnu um samþættingu félags- og heilbrigðisþjónustu á Nauthól 3. október undir yfirskrifinni; Ný hugsun og þróun heimaþjónustu í hinum vestræna heimi. Bein útsending verður frá ráðstefnunni á vefnum.

Lesa meira

Sameining heilbrigðisstofnana tók gildi í dag - 1.10.2014

Skipulag

Formleg sameining heilbrigðisstofnana á Norðurlandi, Suðurlandi og Vestfjörðum tók gildi í dag 1. október. Yfirstjórnum heilbrigðisstofnana fækkar um átta og aðeins ein heilbrigðisstofnun starfar í hverju heilbrigðisumdæmi þótt starfsstöðvar séu víða.

Lesa meira

Eldri fréttir


Ráðherra félags- og húsnæðismála

Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra

Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra

Ríkisstjórn


Ráðherra heilbrigðismála

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Ríkisstjórn


Útlit síðu:


Flýtival