Fréttir

Hækkun lyfjaútgjalda ein stærsta áskorun heilbrigðiskerfa - 8.10.2015

Kristján Þór á málþingi Frumtaka

Ein stærsta áskorun stjórnenda á sviði heilbrigðismála, jafnt hér á landi sem annars staðar snýr að vaxandi framboði nýrra og afar dýrra líftæknilyfja. Heilbrigðisráðherra ræddi m.a. um þetta á málþingi Frumtaka sem haldið var í Hörpu í gær undir yfirskriftinni: Hver er réttur minn til heilbrigðisþjónustu?

Lesa meira

Átak til að útrýma lifrarbólgu C á Íslandi - 7.10.2015

Kristján Þór Júlíusson, Sigurður Ólafsson, María Heimisdóttir og Páll Matthíasson

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í gær að heilbrigðisráðherra gangi frá samkomulagi um samstarfsverkefni heilbrigðisyfirvalda og lyfjafyrirtækisins Gilead um átak til að útrýma lifrarbólgu C á Íslandi.

Lesa meira

Eldri fréttir


Ráðherra félags- og húsnæðismála

Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra

Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra

Ríkisstjórn


Ráðherra heilbrigðismála

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Ríkisstjórn


Útlit síðu:


Flýtival