Fréttir

Tillaga Velferðarvaktar um verkefni í þágu einstæðra foreldra - 4.9.2015

Ráðherra og formaður velferðarvaktarinnar

Velferðarvaktin hefur lagt til við félags- og húsnæðismálaráðherra að ráðist verði í tilraunaverkefni sem miðar að því að styrkja stöðu einstæðra foreldra sem eru notendur fjárhagsaðstoðar með hagsmuni barna þeirra að leiðarljósi. Siv Friðleifsdóttir formaður Velferðarvaktarinnar gerði ráðherra grein fyrir tillögunni á fundi í velferðarráðuneytinu dag.

Lesa meira

Skýrsla starfshóps um alvarleg atvik í heilbrigðisþjónustu - 4.9.2015

Skurðaðgerð undirbúin

Starfshópur sem heilbrigðisráðherra skipaði í janúar til að móta tilögur um verklag í tengslum við tilkynningar og rannsókn óvæntra dauðsfalla sem ætla má að rekja megi til mistaka, vanrækslu eða óhappatilviks við meðferð sjúklings, hefur skilað ráðherra tillögum sínum.

Lesa meira

Eldri fréttir


Ráðherra félags- og húsnæðismála

Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra

Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra

Ríkisstjórn


Ráðherra heilbrigðismála

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Ríkisstjórn


Útlit síðu:


Flýtival