Fréttir

Rúm 80% fólks á leigumarkaði eftir nauðungarsölu - 26.5.2015

Suðurnes

Niðurstöður könnunar á afdrifum fjölskyldna á Suðurnesjum sem misstu húsnæði sitt á nauðungarsölu á árunum 2008-2011 leiðir í ljós að 81% þeirra búa nú í leiguhúsnæði. Áberandi er að hátt hlutfall skuldara nýtti sér ekki opinber úrræði sem í boði voru og hefðu getað komið þeim að gagni vegna skorts á upplýsingum um þau.

Lesa meira

Auknum húsnæðiskostnaði leigjenda mætt með húsnæðisbótum - 26.5.2015

Velferðarráðuneytið

Húsnæðiskostnaður fólks á leigumarkaði sem hlutfall af tekjum hefur hækkað verulega síðustu ár meðan húsnæðiskostnaður fólks sem býr í eigin húsnæði hefur lækkað. Leigjendum hefur jafnframt fjölgað umtalsvert. Þörf fyrir aukinn húsnæðisstuðning við leigjendur er augljós og nýju húsnæðisbótakerfi er ætlað að mæta breyttum veruleika á húsnæðismarkaði.

Lesa meira

Eldri fréttir


Ráðherra félags- og húsnæðismála

Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra

Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra

Ríkisstjórn


Ráðherra heilbrigðismála

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Ríkisstjórn


Útlit síðu:


Flýtival