Fréttir

Aðstoð við þolendur ofbeldis aukin á landsvísu - 25.3.2015

Ofbeldi

Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur ákveðið að veita geðsviði Sjúkrahússins á Akureyri framlag upp á 10 milljónir króna til að fjármagna nýja stöðu sálfræðings sem veita á þolendum ofbeldis aðstoð og meðferð, svo sem vegna áfallastreituröskunar og þunglyndis.

Lesa meira

Drög að reglugerð um lyfjaávísanir og afhendingu lyfja til umsagnar - 25.3.2015

Lyf

Velferðarráðuneytið leggur hér fram til umsagnar drög að reglugerð um lyfjaávísanir og afhendingu lyfja. Starfshópur skipaður af heilbrigðisráðherra útbjó drög að reglugerðinni sem ætlað er að fella úr gildi reglugerðir nr. 91/2001 og nr. 111/2001.

Lesa meira

Eldri fréttir


Ráðherra félags- og húsnæðismála

Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra

Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra

Ríkisstjórn


Ráðherra heilbrigðismála

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Ríkisstjórn


Útlit síðu:


Flýtival