Fréttir

Drög að þingsályktunartillögu um geðheilbrigðisstefnu og aðgerðaáætlun - 30.7.2015

Á vorþingi 2014 var samþykkt þingsályktun þar sem heilbrigðisráðherra var falið í samvinnu við félags- og húsnæðismálaráðherra að móta geðheilbrigðisstefnu og aðgerðaáætlun til fjögurra ára og leggja fram á Alþingi sem tillögu að þingsályktun.

Lesa meira

Ánægja og vinátta í keppninni - 28.7.2015

Þessa dagana, 25. júlí-3. ágúst, fara fram Alþjóðasumarleikar Special Olympics í Los Angeles, en þeir eru haldnir fjórða hvert ár. Félags- og húsnæðismálaráðherra, Eygló Harðardóttir, er heiðursgestur á leikunum auk Lárusar Blöndal, forseta Íþrótta- og Ólympíusambandsins og Helgu Steinunnar Guðmundsdóttur fulltrúa Samherja, sem er aðalstyrktaraðili Special Olympics á Íslandi auk Íslandsbanka. 

Lesa meira

Eldri fréttir


Ráðherra félags- og húsnæðismála

Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra

Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra

Ríkisstjórn


Ráðherra heilbrigðismála

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Ríkisstjórn


Útlit síðu:


Flýtival