Fréttir

Samkeppni um nafn á nýja þjónustustofnun - 16.9.2014

Sameining

Hafin er samkeppni um nafn á nýja þjónustustofnun sem verður til samkvæmt frumvarpi félags- og húsnæðismálaráðherra um sameiningu Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins, Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands og Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga. Frestur til að senda inn tillögur rennur út 1. október.

Lesa meira

Afganskt flóttafólk boðið velkomið til Hafnarfjarðar - 12.9.2014

Eygló Harðardóttir ráðherra og Haraldur L. Haraldsson bæjarstjóri

Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, og Haraldur Líndal Haraldsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði, undirrituðu í dag samning um móttöku, aðstoð og stuðning við sex manna fjölskyldu frá Afganistan sem hingað er komin á grundvelli ákvörðunar ríkisstjórnarinnar um móttöku flóttafólks.

Lesa meira

Eldri fréttir


Ráðherra félags- og húsnæðismála

Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra

Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra

Ríkisstjórn


Ráðherra heilbrigðismála

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Ríkisstjórn


Útlit síðu:


Flýtival