Fréttir

Embætti landlæknis auglýst laust til umsóknar - 26.9.2014

Embætti landlæknis

Velferðarráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti landlæknis. Landlæknir er skipaður af heilbrigðisráðherra til fimm ára í senn að fengnu mati nefndar skv. 9. gr. laga um heilbrigðisþjónustu. Skipað verður í embættið frá 1. janúar 2015.

Lesa meira

Stjórnsýsla félagsþjónustu og barnaverndar verði skerpt og skýrð - 25.9.2014

Velferðarráðuneytið

Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur ákveðið að endurskoða stjórnsýslu ríkisins á sviði félagsþjónustu og barnaverndar, draga skýrari skil milli stjórnsýslu og þjónustuverkefna og efla eftirlit. Skipuð hefur verið nefnd til að annast útfærslu verkefnisins.

Lesa meira

Eldri fréttir


Ráðherra félags- og húsnæðismála

Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra

Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra

Ríkisstjórn


Ráðherra heilbrigðismála

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Ríkisstjórn


Útlit síðu:


Flýtival