Fréttir

Jöfn kynjahlutföll í nefndum velferðarráðuneytis - 21.4.2015

Velferðarráðuneytið

Fjórða árið í röð mælist hlutfall karla og kvenna í nefndum og ráðum velferðarráðuneytisins nánast jafnt. Ríki og sveitarfélög skulu samkvæmt jafnréttislögum gæta þess að hlutur kynjanna sé sem jafnastur í nefndum og ráðum og hlutur hvors kyns ekki minni en 40% þegar fulltrúar eru fleiri en þrír.

Lesa meira

Embætti ríkissáttasemjara laust til umsóknar - 20.4.2015

Embætti ríkissáttasemjara sem starfar á grundvelli laga um stéttarfélög og vinnudeilur, er laust til umsóknar. Skipað er í embættið til fimm ára, frá 1. júní 2015. Umsóknarfrestur er til 3. maí næstkomandi.

Lesa meira

Eldri fréttir


Ráðherra félags- og húsnæðismála

Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra

Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra

Ríkisstjórn


Ráðherra heilbrigðismála

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Ríkisstjórn


Útlit síðu:


Flýtival