Fréttir

Neyðarvistun vegna mansals verður í Kvennaathvarfinu - 19.12.2014

Eygló Harðardóttir og Sigþrúður Guðmundsdóttir

Félags- og húsnæðismálaráðherra og framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins undirrituðu í dag samning sem tryggir örugga neyðarvistun í Kvennaathvarfinu fyrir konur sem sætt hafa mansali eða grunur leikur á að séu fórnarlömb mansals. 

Lesa meira

Tillögur um breytingar á bifreiðamálum hreyfihamlaðs fólks - 19.12.2014

Hjálpartæki

Starfshópur sem félags- og húsnæðismálaráðherra skipaði hefur skilað skýrslu með tillögum um margvíslegar breytingar á fyrirkomulagi stuðnings hins opinbera við hreyfihamlaða vegna bifreiðamála. Ráðherra kynnti tillögur hópsins á fundi ríkisstjórnar í dag.

Lesa meira

Eldri fréttir


Ráðherra félags- og húsnæðismála

Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra

Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra

Ríkisstjórn


Ráðherra heilbrigðismála

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Ríkisstjórn


Útlit síðu:


Flýtival