Fréttir

Velferðarvaktin afhendir félags- og húsnæðismálaráðherra skýrslu með tillögum til að vinna bug á fátækt - 28.1.2015

Siv Friðleifsdóttir, formaður Velferðarvaktarinnar, kynnir skýrsluna sem fjallar um stöðu efnalítilla barnafjölskyldna og þeirra sem búa við sára fátæk og einnig sex tillögur til úrbóta.

Í dag kynnti Velferðarvaktin skýrslu um stöðu efnalítilla barnafjölskyldna og þeirra sem búa við sára fátækt, ásamt tillögum til úrbóta, en skýrslan var í gær afhent Eygló Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra. 

Lesa meira

Starfshópur um alvarleg atvik í heilbrigðisþjónustu - 27.1.2015

Skurðaðgerð undirbúin
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp um alvarleg atvik í heilbrigðisþjónustu. Hlutverk starfshópsins er að gera tillögur að verklagi í tengslum við tilkynningar og rannsókn vegna óvæntra dauðsfalla í heilbrigðisþjónustu sem ætla má að rekja megi til mistaka, vanrækslu eða óhappatilviks við meðferð sjúklings, samanber lög um dánarvottorð og krufningar og lög um landlækni og lýðheilsu.   Lesa meira

Eldri fréttir


Ráðherra félags- og húsnæðismála

Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra

Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra

Ríkisstjórn


Ráðherra heilbrigðismála

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Ríkisstjórn


Útlit síðu:


Flýtival