Fréttir

Evrópska bólusetningarvikan hófst í dag - 22.4.2014

Evrópska bólusetningarvikan 2014

Evrópsk bólusetningarvika hófst í dag í samvinnu við Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina. Markmiðið er að beina athygli að mikilvægi bólusetninga til að vernda fólk á öllum aldursskeiðum gegn smitsjúkdómum.

Lesa meira

Ný skýrsla Ríkisendurskoðunar um Sjúkrahúsið á Akureyri - 15.4.2014

Vegvísir á sjúkrahúsi

Ríkisendurskoðun telur að brugðist hafi verið við öllum athugasemdum stofnunarinnar varðandi skipulag, stefnumótun og stjórnun Sjúkrahússins á Akureyri á fullnægjandi hátt. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar þar sem farið er yfir viðbrögð við ábendingum sem fram komu í skýrslu stofnunarinnar árið 2011.

Lesa meira

Eldri fréttir


Ráðherra félags- og húsnæðismála

Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra

Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra

Ríkisstjórn


Ráðherra heilbrigðismála

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Ríkisstjórn


Útlit síðu:


Flýtival