Fréttir

Tillögur um uppbyggingu legudeilda við Sjúkrahúsið á Akureyri - 12.10.2015

Á myndinni má sjá Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra ásamt fulltrúum í vinnuhópnum.

Vinnuhópur sem Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra skipaði til að endurskoða og uppfæra eldri tillögur um skipulag og uppbyggingu Sjúkrahússins á Akureyri hefur skilað ráðherra niðurstöðum sínum. Hópurinn telur að reisa þurfi nýbyggingu til að mæta þörfum sjúkrahússins.

Lesa meira

Styrkir til félagasamtaka vegna verkefna á sviði félags- og heilbrigðismála lausir til umsóknar. - 9.10.2015

Auglýst er eftir umsóknum um velferðarstyrki frá íslenskum félagasamtökum um verkefni sem falla undir verkefnasvið ráðuneytisins, þ.e. á sviði félags- og heilbrigðismála.

Lesa meira

Eldri fréttir


Ráðherra félags- og húsnæðismála

Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra

Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra

Ríkisstjórn


Ráðherra heilbrigðismála

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Ríkisstjórn


Útlit síðu:


Flýtival