Fréttir

Andstaða við bólusetningar er dauðans alvara - 5.7.2015

Zsuzsanna Jakab

Andstaða ákveðinna hópa við bólusetningu barna er verulegt vandamál sem verður að berjast gegn með fræðslu til foreldra og vandaðri upplýsingagjöf um mikilvægi bólusetningar. Zsuzsanna Jakab, framkvæmdastjóri Evrópuskrifstofu WHO, gerði þetta að umtalsefni á nýafstöðnum fundi smáríkja í Andorra.

Lesa meira

Jafnréttissjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki - 3.7.2015

Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Jafnréttissjóði árið 2015. Í samræmi við hlutverk sjóðsins verða veittir styrkir til rannsókna sem tengjast jafnréttismálum.

Lesa meira

Eldri fréttir


Ráðherra félags- og húsnæðismála

Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra

Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra

Ríkisstjórn


Ráðherra heilbrigðismála

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Ríkisstjórn


Útlit síðu:


Flýtival