Fréttir

Rúmlega 60 ára starfsemi Norræna lýðheilsuháskólans að ljúka - 19.11.2014

Fánar Norðurlanda. Ljósmynd: Johannes Jansson/norden.org

Starfsemi Norræna lýðheilsuháskólans í Gautaborg lýkur um komandi áramót eftir sextíu og eins árs feril. Skólinn sem heyrir undir Norrænu ráðherranefndina hefur frá upphafi sinnt æðri menntun og rannsóknum á sviði lýðheilsu fyrir starfsfólk í heilbrigðisþjónustu og skyldum greinum.

Lesa meira

Niðurstöður könnunar á leiguíbúðum sveitarfélaga - 18.11.2014

Niðurstöður liggja fyrir úr árlegri könnun Varasjóðs húsnæðismála um leiguíbúðir í eigu sveitarfélaga um land allt. Í árslok 2013 voru leiguíbúðir sveitarfélaga rúmlega 4.900 og hafði fjölgað um 1,2% frá fyrra ári. Um 40 sveitarfélög telja sig búa við skort á leiguíbúðum en sex eru með áform um fjölgun þeirra.

Lesa meira

Eldri fréttir


Ráðherra félags- og húsnæðismála

Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra

Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra

Ríkisstjórn


Ráðherra heilbrigðismála

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Ríkisstjórn


Útlit síðu:


Flýtival