Fréttir

Aukin aðstoð við fórnarlömb ofbeldis - 18.12.2014

Landspítali í Fossvogi

Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra hefur ákveðið að veita geðsviði Landspítala framlag til að fjármagna nýja stöðu sálfræðings sem veita á þolendum ofbeldis aðstoð og meðferð, s.s. vegna áfallastreituröskunar og þunglyndis.

Lesa meira

Tilkynningar til þátttakenda í vísindarannsóknum um heilsufar - 18.12.2014

Lífsýnasöfn

Heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp til að undirbúa setningu reglugerðar með stoð í lögum um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði, þar sem fjallað verði um hvenær og hvernig eigi að tilkynna þátttakanda í vísindarannsókn um mikilvæga þætti sem fram koma varðandi heilsu hans.

Lesa meira

Eldri fréttir


Ráðherra félags- og húsnæðismála

Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra

Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra

Ríkisstjórn


Ráðherra heilbrigðismála

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Ríkisstjórn


Útlit síðu:


Flýtival