Fréttir

Staðan á vinnumarkaði í september - 13.10.2015

Stjórnarráðshúsið

Félags- og húsnæðismálaráðherra kynnti stöðuna á vinnumarkaði samkvæmt skýrslu Vinnumálastofnunar fyrir september síðastliðinn á fundi ríkisstjórnar í dag. Enn fækkar fólki á atvinnuleysisskrá, mest meðal þeirra sem hafa skemmst verið skráðir án atvinnu en síður í hópi þeirra sem hafa verið lengi skráðir án atvinnu.

Lesa meira

Tillögur um uppbyggingu legudeilda við Sjúkrahúsið á Akureyri - 12.10.2015

Á myndinni má sjá Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra ásamt fulltrúum í vinnuhópnum.

Vinnuhópur sem Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra skipaði til að endurskoða og uppfæra eldri tillögur um skipulag og uppbyggingu Sjúkrahússins á Akureyri hefur skilað ráðherra niðurstöðum sínum. Hópurinn telur að reisa þurfi nýbyggingu til að mæta þörfum sjúkrahússins.

Lesa meira

Eldri fréttir


Ráðherra félags- og húsnæðismála

Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra

Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra

Ríkisstjórn


Ráðherra heilbrigðismála

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Ríkisstjórn


Útlit síðu:


Flýtival