Fréttir

Stórfelldar umbætur í húsnæðismálum landsmanna - 29.5.2015

Eygló Harðardóttir

Uppbygging 2.300 félagslegra leiguíbúða, breytingar á fjármögnun félagslega húsnæðiskerfisins með stuðningi ríkis og sveitarfélaga, lækkun byggingarkostnaðar, stuðningur við fyrstu íbúðakaup fólks og húsnæðisbætur í þágu efnaminni leigjenda. Þetta eru meginþættir stórfelldra umbóta í húsnæðismálum sem ráðist verður í samkvæmt ákvörðun stjórnvalda í samvinnu við sveitarfélögin og aðila vinnumarkaðarins. 

Lesa meira

Rekstur Lyfjastofnunar og ábendingar Ríkisendurskoðunar - 27.5.2015

Lyfjastofnun

Velferðarráðuneytið vinnur að gerð áætlunar um breytingar á fjármögnun Lyfjastofnunar til frambúðar, samhliða mati á kostnaði stofnunarinnar vegna stjórnsýsluverkefna. Með þessari vinnu verður mætt ábendingum sem Ríkisendurskoðun hefur gert varðandi rekstur stofnunarinnar.

Lesa meira

Eldri fréttir


Ráðherra félags- og húsnæðismála

Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra

Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra

Ríkisstjórn


Ráðherra heilbrigðismála

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Ríkisstjórn


Útlit síðu:


Flýtival