Fréttir

Skýrsla um leiðir öryrkja til að sækja rétt sinn - 27.8.2014

Alþingishúsið

Félags- og húsnæðismálaráðherra hefur skilað Alþingi skýrslu um leiðir öryrkja til að sækja rétt sinn innan stjórnsýslunnar. Í skýrslunni er meðal annars fjallað um kæruheimildir, málskot til dómara og kvartanir til umboðsmanns Alþingis og gefið yfirlit um réttindi sem leiða af örorkumati.

Lesa meira

Spyrjum um áhrif fremur en völd - 27.8.2014

Frú Vigdís Finnbogadóttir ávarpar gesti norrænnar ráðstefnu um jafnréttismál - /Mynd: Hörður Ásbjörnsson

Völd eru ekki markmið í sjálfum sér, heldur fela þau í sér möguleikann til að hafa áhrif, sagði frú Vigdís Finnbogadóttir m.a. í ávarpi við opnun norrænnar afmælisráðstefnu um jafnréttismál í Hörpu í gær. Samfélagsleg ábyrgð og virk lýðræðisþáttaka var henni ofarlega í huga en hún kom víða við í ræðu sinni.

Lesa meira

Eldri fréttir


Ráðherra félags- og húsnæðismála

Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra

Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra

Ríkisstjórn


Ráðherra heilbrigðismála

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Ríkisstjórn


Útlit síðu:


Flýtival