Fréttir

Öllum tryggð atvinnutengd starfsendurhæfing - 4.3.2015

Hannes G. Sigurðsson, formaður stjórnar VIRK,  Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra og Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra

Samkomulag hefur náðst milli stjórnvalda og heildarsamtaka vinnumarkaðarins um hvernig framlög úr ríkissjóði til starfsendurhæfingarsjóða skuli háttað. Þetta samkomulag mun því binda enda á þá óvissu sem hópar sem standa utan vinnumarkaðar hafa þurft að sæta um þjónustu hjá VIRK- starfsendurhæfingarsjóði.

Lesa meira

Alþjóðlegur dagur um sjaldgæfa sjúkdóma - 27.2.2015

Rare Disease Day

Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, ávarpaði í dag málþing félagsins Einstakra barna og Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins sem haldið var í tilefni af alþjóðlegum degi sjaldgæfra sjúkdóma. Víða um heim er haldið árlega upp á daginn þann 28. febrúar og er hann tileinkaður umræðum og vitundarvakningu um málefni þeirra milljóna einstaklinga sem haldnir eru sjaldgæfum sjúkdómum sem og aðstandenda þeirra.

Lesa meira

Eldri fréttir


Ráðherra félags- og húsnæðismála

Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra

Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra

Ríkisstjórn


Ráðherra heilbrigðismála

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Ríkisstjórn


Útlit síðu:


Flýtival