Fréttir

Sumarstörf fyrir námsmenn auglýst til umsóknar - 6.5.2015

Vinnumálastofnun

Vinnumálastofnun hefur auglýst laus til umsóknar 230 sumarstörf fyrir námsmenn hjá opinberum stofnunum. Störfin eru ætluð þeim sem eru 18 ára á þessu ári eða eldri og eru á milli anna eða skólastiga. Efnt hefur verið til sambærilegs átaksverkefnis um sumarstörf síðastliðin fimm sumur.

Lesa meira

Tillögur um afnám vasapeningakerfis á hjúkrunarheimilum - 5.5.2015

Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra

Hugmyndir um breytt greiðslufyrirkomulag fyrir búsetu á dvalar- og hjúkrunarheimilum sem miða að því að leggja niður vasapeningakerfið og auka sjálfræði aldraðra liggja að mestu fyrir og er stefnt að tilraunaverkefni um innleiðingu breytinganna. Félags- og húsnæðismálaráðherra sagði frá þessu á landsfundi Landssambands eldri borgara í dag.

Lesa meira

Eldri fréttir


Ráðherra félags- og húsnæðismála

Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra

Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra

Ríkisstjórn


Ráðherra heilbrigðismála

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Ríkisstjórn


Útlit síðu:


Flýtival