Fréttir

Karlar og konur sem viðmælendur fjölmiðla - 25.11.2015

Rósa Guðrún Erlingsdóttir segir frá niðurstöðum viðmælendagreiningarinnar

Hlutur kvenna sem viðmælendur fjölmiðla hefur lítið breyst frá því að málið var skoðað fyrir 15 árum, samkvæmt nýrri úttekt sem kynnt var á jafnréttisþingi í dag og yfir tímabilið 1. september 2014 – 31. ágúst 2015. Karlar voru um 70% viðmælenda í fréttum RÚV, Stöðvar 2 og Bylgjunnar á móti um 30% kvenna.

Lesa meira

Opinn fundur með Fulbright sérfræðingi í málefnum flóttafólks - 25.11.2015

Föstudaginn 27.nóvember verður efnt hádegisfundar um málefni flóttafólks í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins kl. 12.00 – 13.15. Sérstakur gestur fundarins er Nicole Dubus, doktor í félagsráðgjöf og Fulbright sérfræðingur.

Lesa meira

Eldri fréttir


Ráðherra félags- og húsnæðismála

Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra

Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra

Ríkisstjórn


Ráðherra heilbrigðismála

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Ríkisstjórn


Útlit síðu:


Flýtival