Hoppa yfir valmynd
17. apríl 2018 Matvælaráðuneytið

Úthlutun verkefnastyrkja atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins

Til úthlutunar á árinu 2018 eru alls 23 m.kr. Fjárhæðin skiptist jafnt á milli ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, sem úthlutaði að fullu sínum hluta, og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, sem úthlutaði að þessu sinni aðeins hluta af þeirri fjárhæð sem undir hann heyrir. Ráðherrarnir  skipuðu starfshópa sem fóru yfir og mátu umsóknirnar með tilliti til úthlutunarreglna. 


Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

Umsækjandi

Verkefni

Upphæð

Laxfiskar

Fjölstofna vöktun a útbreiðslu og atferli Þingvallaurriða með rafeindafismerkjum og síritandi skráningastöðvum árið um kring í Þingvallavatni

1.000.000

Vitafélagið. Íslensk strandmenning

Norræn strandmenningarhátíð 2018

1.000.000

Fergusonfélagið

Dráttarvélar á Íslandi í 100 ár

700.000

Kvenfélagið 19. júní

Konur í landbúnaði í 100 ár

700.000


Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

Umsækjandi

Verkefni

Upphæð

RIFF

Bransadagar RIFF og menningartengd ferðamennska

1.150.000

Stockfish

Stockfish Film Festival & Industry Days

1.000.000

Icelandic Startups

Fjárfestadagur o.fl. í Bandaríkjunum fyrir 7-15 íslensk sprotafyrirtæki

1.000.000

Líftækniklasi Íslands

Þróun á Líftækniklasa Íslands

1.000.000

Norðurhjari - ferðaþjónustusamtök

„Raufarhöfn við heimskautsbaug“: Nokkur ferðamálatengd verkefni

700.000

Hollvinafélag Gvendarlaugar hins góða

„Hlaðið frá fortíð til framtíðar“: Gerð grjóthleðslu við laugina í Bjarnafirði á Ströndum

700.000

Icelandic Startups

Kynningarátak um mikilvægi nýsköpunar fyrir samfélagið

700.000

Félag um stofnun lýðháskóla á Flateyri

Undirbúningur að stofnun lýðháskóla á Flateyri

700.000

Melrakkasetur Íslands

Arctic Foxes of Iceland; gerð kynningaráætlunar um heimskautaref í þágu ferðaþjónustu á Vestfjörðum

500.000

Ferðamálasamtök N-Eystra

„Arctic Coast Way“/“Norðurstrandaleið“: Gerð fjárfestingaráætlunar um innviðauppbyggingu

500.000

Gulleggið 2018 (Icelandic Startups)

Gulleggið 2018

500.000

Startup Iceland

Startup Iceland 2018 (viðburður)

500.000

Jökuldalur

Gerð öryggis- og upplýsingabæklings fyrir Stuðlagil í Jökulsá á Dal

500.000

Icelandic Startups

„Investors on the Rocks“: Fjárfestadagur fyrir sprotafyrirtæki með áherslu á erlenda fjárfesta

500.000

Ferðamálafélag Húnaþings vestra

Þróun smáforrits með staðbundnum upplýsingum fyrir ferðamenn

500.000

Álklasinn

„Vinnum álið áfram“: málstofa með erlendum sérfræðingum um áframvinnslu áls

500.000

Hollvinasamtök Dalabyggðar

„Dalir sem gönguparadís“

300.000

Landsbyggðarvinir

„Framtíðin er núna“: verðlaunagripir í hugmyndasamkeppni grunnskólanema á landsbyggðinni um nýsköpun og heilbrigði

250.000

 

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum