Hoppa yfir valmynd
18. nóvember 2005 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Skýrsla samráðshóps um heimilislausa

Samráðshópur félagsmálaráðherra um heimilislausa hefur skilað skýrslu um aðstæður húsnæðislausra í Reykjavík. Hópurinn hefur m.a. komist að sameiginlegri skilgreiningu á hugtakinu húsnæðisleysi, tekið saman yfirlit yfir fjölda einstaklinga sem búa við þessar aðstæður, um heilsufar þeirra og tengsl við félagsþjónustuna. Enn fremur eru lagðar til tillögur til úrbóta sem byggja á öflugu samstarfi félagsþjónustunnar, heilsugæslunnar og lögreglunnar.

Skjal fyrir Acrobat ReaderSkýrsla samráðshóps um heimilislausa



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum