Hoppa yfir valmynd
11. maí 2002 Heilbrigðisráðuneytið

Sjúkraskrárkerfi heilsugæslustöðvanna

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið1 mótaði á árunum 1996-1997 stefnu sína í upplýsingamálum heilbrigðiskerfisins og var ákveðið að rafrænar sjúkraskrár, heilbrigðisnet, fjarlækningar og heilsuvefur fyrir almenning skyldu fá sérstakan forgang.

Þessi kröfulýsing er niðurstaða úttektar á þörfum og kröfum er starfsfólk heilsugæslustöðvanna gerir til sjúkraskrárkerfis.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum