Hoppa yfir valmynd
31. maí 2010 Heilbrigðisráðuneytið

Skýrsla líffæraígræðslunefndar 2008 - 2009

Líffæraígræðslunefnd var skipuð með bréfi dags. 5. september 2007 og voru eftirtaldir skipaðir í nefndina:

  • Sveinn Magnússon yfirlæknir í heilbrigðisráðuneytinu, formaður
  • Kristján Guðjónsson, sviðsstjóri hjá Sjúkratryggingum Íslands
  • Magnús Böðvarsson, læknir, fulltrúi Landspítala í stjórn Scandiatransplant
  • Runólfur Pálsson yfirlæknir nýrnalækninga á Landspítala, fulltrúi Landspítala

Nefndinni er ætlað að vera ráðgefandi á sviði ígræðslu líffæra og að safna upplýsingum uim stöðu mála á hverjum tíma s.s. fjölda líffæragjafa og líffæraþega, biðlista og iðtíma eftir líffæraskiptum. Nefndin skilar skýrslu árlega um hið norræna samstarf sem fer fram á vegum Scandiatransplant.

Nefndin skilaði skýrslu sinni fyrir árin 2008 - 2009 til heilbrigðisráðherra í maí 2010.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum