Hoppa yfir valmynd
26. nóvember 2010 Heilbrigðisráðuneytið

Heilsuvakt á höfuðborgarsvæðinu

Þann 6. maí 2010 fól heilbrigðisráðherra starfshópi að skoða starfrækslu svonefndrar forvaktar á höfuðborgarsvæðinu. Starfshópurinn skilaði ráðherra skýrslu í lok nóvember 2010.

Starfshópurinn fór yfir stöðuna og kannaði hvernig slík þjónusta er starfrækt innan lands og utan. Kostnaðarmat á mismunandi rekstrarlíkönum og áhættugreining voru framkvæmd og hópurinn lagði fram tillögur í 11 liðum.

Heilsuvakt á höfuðborgarsvæðinu: Greining á heilbrigðisþjónustu utan dagvinnutíma, kostnaðarmat og tilögur (pdf 1,4 MB).
Starfshópur heilbrigðisráðherra, nóvember 2010.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum