Hoppa yfir valmynd
3. mars 2005 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Hlutdeild notenda í einstaklingsmiðaðri félagslegri þjónustu

Skýrsla hóps sérfræðinga um hlutdeild notenda í félagslegri þjónustu á vegum Evrópuráðsins.

  • Verkefnið var „að skoða réttindi notenda og hlutdeild þeirra í skipulagningu og framkvæmd félagslegrar þjónustu“. Hópur sérfræðinga starfaði saman í eitt ár og afraksturinn er útgáfa þessarar nákvæmu skýrslu.
  • Skýrslan hentar til notkunar í öllum Bandalagslöndunum, í þjónustustofnunum á ýmsum sviðum, t.d. í stjórnsýslu, sjálfseignarstofnunum og einkareknum stofnunum. Hún hentar sérstaklega þeim sem marka stefnuna, yfirmönnum þjónustustofnana, millistjórnendum, fagaðilum í rekstrardeildum, notendum þjónustu og samtökum þeirra.
  • Í skýrslunni eru nokkrar lykilreglur settar fram sem grundvöllur stefnumörkunar, kerfa og framkvæmda sem varða hlutdeild notenda í öllum löndum, þótt einnig sé gert ráð fyrir mikilvægum mun á milli landa.

Þýðing unnin í september 2005 á vegum Félagsmálaráðuneytis, Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytis og Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum