Hoppa yfir valmynd
30. janúar 2009 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Evróputilskipanir um bann við mismunun

Starfshópur félags- og tryggingamálaráðherra sem fjallað hefur um tilskipanir Evrópusambandsins um bann við mismunun hefur skilað skýrslu með tillögum um innleiðingu tilskipananna í íslenskum rétti. Tilskipanirnar eru tvær, annars vegar tilskipun nr. 2000/43/EB um innleiðingu meginreglurnar um jafna meðferð manna án tillits til kynþáttar eða þjóðernis og tilskipun nr. 2000/78/EB um innleiðingu meginreglurnar um jafna meðferð á vinnumarkaði og í atvinnulífi.

Skjal fyrir Acrobat Reader Skýrsla starfshópsins



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum