Fréttir

Styttist í Fund fólksins – lýðræðishátíð um samfélagsmál - 26.8.2016

Um 70 aðilar; félagasamtök, stjórnmálaflokkar, stofnanir og fyrirtæki, hafa skráð sig til þátttöku á Fundi fólksins sem haldinn verður í Reykjavík 2. og 3. september nk. Hátíðin er vettvangur til að virkja lýðræðið og brúa bilið milli stjórnmálamanna og fólksins í landinu.

Lesa meira

Umsækjendur um stöðu forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða - 26.8.2016

Sex sóttu um embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða sem velferðarráðuneytið auglýsti laust til umsóknar 6. ágúst síðastliðinn.

Lesa meira

Eldri fréttir