Fréttir

Ráðstefna um frumkvöðlahugsun og félagslega nýsköpun - 11.2.2016

Hugarflug

Velferðarráðuneytið vekur athygli á norrænni ráðstefnu um frumkvöðlahugsun og félagslega nýsköpun á Norðurlöndunum. Ráðstefnan verður haldin í Malmö í Svíþjóð dagana 9. og 10. mars 2016.

Lesa meira

Bætt málsmeðferð þegar grunur er um ofbeldi gegn fötluðum börnum - 8.2.2016

Velferðarráðuneytið

Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálarðáðherra, hefur ákveðið að veita Barnaverndarstofu þriggja milljóna króna framlag til að styrkja rannsókn og meðferð mála þegar grunur er um að fatlað barn hafi sætt ofbeldi.

Lesa meira

Eldri fréttir