Fréttir

Burt með launamuninn! - 21.10.2016

Þörf er á samstilltum aðgerðum stjórnvalda og samtaka aðila vinnumarkaðarins til að draga úr kynbundnu náms- og starfsvali. Um þetta er m.a. fjallað í meðfylgjandi tillögum að framtíðarstefnu um launajafnrétti sem verður kynnt á morgunverðarfundi undir yfirskriftinni Burt með launamuninn, mánudaginn 24. október nk.

Lesa meira

Samið um byggingu 100 rýma hjúkrunarheimilis í Reykjavík - 20.10.2016

Heilbrigðisráðherra og borgarstjóri handsala samkomulagið

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri undirrituðu í dag samning um byggingu hjúkrunarheimilis í Reykjavík. Framkvæmdir eiga að hefjast í byrjun næsta árs og er stefnt að því að heimilið verði tilbúið snemma árs 2019.

Lesa meira

Eldri fréttir