Fréttir

Heilbrigðisráðherra ræddi sjálfbæra þróun á þingi WHO - 24.5.2016

Kristján Þór Júlíusson á 69. þingi WHO

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra ávarpaði í morgun 69. þing Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Ráðherra fjallaði um ýmsar áskoranir í heilbrigðismálum sem varða heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna (SÞ) um sjálfbæra þróun til ársins 2030.

Lesa meira

Tillaga um móttöku flóttafólks samþykkt á fundi ríkisstjórnar - 24.5.2016

Stjórnarráðið

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu félags- og húsnæðismálaráðherra um móttöku flóttafólks síðar á þessu ári. Tillagan er í samræmi við niðurstöðu flóttamannanefndar um að líkt og síðast verði tekið á móti sýrlensku flóttafólki sem staðsett er í Líbanon. Gert er ráð fyrir að Reykjavík, Hveragerði og Árborg, annist móttöku fólksins.

Lesa meira

Eldri fréttir