Fréttir

Áskorun um að sálfræðiþjónusta verði felld undir greiðsluþátttöku sjúkratrygginga - 21.2.2017

Elín H. Hinriksdóttir, Þröstur Emilsson og Óttarr Proppé

Óttar Proppé heilbrigðisráðherra tók í dag við undirskriftalista þar sem skorað er á stjórnvöld að fella sálfræðiþjónustu undir greiðsluþátttökukerfi Sjúkratrygginga Íslands. Átta félagasamtök standa að baki áskoruninni sem tæplega 11.400 manns undirrituðu.

Lesa meira

Fundað um aðstæður á sambýli fyrir fatlað fólk á Blönduósi - 20.2.2017

Ráðherra ásamt Ástu Pálmadóttur sveitarstjóra Sveitarfélagsins Skagafjarðar (t.h.) og Ingibjörgu Broddadóttur sérfræðingi og formanni réttindavaktarinnar

Félags- og jafnréttismálaráðherra fundaði fyrir helgi með sveitarstjóra Sveitarfélagsins Skagafjarðar til að ræða hvernig unnið skuli að úrbótum til að tryggja góða þjónustu og fullnægjandi aðbúnað íbúa sambýlis fyrir fatlað fólk á Blönduósi.

Lesa meira

Eldri fréttir