Fréttir

Samningur með skýrum kröfum um þjónustu hjúkrunarheimila - 21.10.2016

Við undirritun og staðfestingu samningsins í fjármálaráðuneytinu

Heilbrigðisráðherra og fjármálaráðherra hafa staðfest rammasamning um rekstur og þjónustu hjúkrunarheimila í landinu sem undirritaður var í dag. Markmiðið er að tryggja góða þjónustu, auka gegnsæi greiðslna fyrir veitta þjónustu og bæta eftirlit. Framlög ríkisins til rekstrar hjúkrunarheimila verða aukin um 1,5 milljarð króna.

Lesa meira

Burt með launamuninn! - 21.10.2016

Þörf er á samstilltum aðgerðum stjórnvalda og samtaka aðila vinnumarkaðarins til að draga úr kynbundnu náms- og starfsvali. Um þetta er m.a. fjallað í meðfylgjandi tillögum að framtíðarstefnu um launajafnrétti sem verður kynnt á morgunverðarfundi undir yfirskriftinni Burt með launamuninn, mánudaginn 24. október nk.

Lesa meira

Eldri fréttir