Fréttir

Um rafsígarettur og breytingu á lögum um tóbaksvarnir - 22.2.2017

Eftirfarandi eru nokkrar staðreyndir um efni frumvarps til breytinga á lögum um tóbaksvarnir að því er lýtur að rafsígarettum og regluverki um þær. Óhjákvæmilegt er að setja lagaumgjörð um rafsígarettur sem skortir hér á landi og er einnig skylt að setja, m.a. vegna innleiðingar Evróputilskipunar þar að lútandi á sviði tóbaksvarna.

Lesa meira

Áskorun um að sálfræðiþjónusta verði felld undir greiðsluþátttöku sjúkratrygginga - 21.2.2017

Elín H. Hinriksdóttir, Þröstur Emilsson og Óttarr Proppé

Óttar Proppé heilbrigðisráðherra tók í dag við undirskriftalista þar sem skorað er á stjórnvöld að fella sálfræðiþjónustu undir greiðsluþátttökukerfi Sjúkratrygginga Íslands. Átta félagasamtök standa að baki áskoruninni sem tæplega 11.400 manns undirrituðu.

Lesa meira

Eldri fréttir