Fréttir

Sérlegir sendiherrar um réttindi fatlaðs fólks starfa áfram - 1.12.2015

Á námskeiði

Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur ákveðið að framlengja samning við Fjölmennt um störf sendiherra samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Þriggja milljóna króna framlag til verkefnisins gerir sendiherrunum kleift að starfa til loka næsta árs.

Lesa meira

Bætt aðgengi fatlaðs fólks að ferðamannastöðum - 1.12.2015

Við Seljalandsfoss

Félags- og húsnæðismálaráðherra, iðnaðar- og viðskiptaráðherra og umhverfis- og auðlindaráðherra hafa ákveðið að styrkja verkefni um gerð handbókar fyrir ferðaþjónustuaðila ríkja í Norður-Atlantshafi. Markmiðið er að bæta aðgengi fatlaðs fólks að ferðamannastöðum.

Lesa meira

Eldri fréttir


Ráðherra félags- og húsnæðismála

Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra

Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra

Ríkisstjórn


Ráðherra heilbrigðismála

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra

Ríkisstjórn


Útlit síðu:


Flýtival