Fréttir

Heilbrigðisráðherra á aðalfundi Læknafélags Íslands - 23.9.2016

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra fjallað um áherslur sínar og framgang þeirra verkefna sem hann setti í forgang þegar hann tók við embætti heilbrigðisráðherra árið 2013, á aðalfundi Læknafélags Íslands sem haldinn var í gær.

Lesa meira

Leiðrétting á rangfærslum um lyfjamál - 22.9.2016

Lyfjaafgreiðsla

Hvorki velferðarráðuneytið né aðrir aðilar hér á landi veita fyrirtækjum einkaleyfi fyrir sölu á lyfjum, líkt og lækningaforstjóri SÁÁ heldur ranglega fram í frétt í Fréttablaðinu í dag í umfjöllun um verð á B1 vítamíni í sprautuformi. Lyfsala er háð ströngum reglum um markaðsleyfi sem stjórnvöld eru bundin af.

Lesa meira

Eldri fréttir