Fréttir

Starfshópur fjallar um meðferð og þjónustu við börn með ADHD - 30.5.2016

Velferðarráðuneytið

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp til að fara yfir umgjörð varðandi þjónustu, meðferð og stuðning við börn með ofvirkni og athyglisbrest (ADHD) og skyldar raskanir.

Lesa meira

Samningur um lögfræðiráðgjöf við innflytjendur - 26.5.2016

Að lokinni undirritun samningsins

Félags- og húsnæðismálaráðherra hefur endurnýjað samning við Mannréttindaskrifstofu Íslands um að annast lögfræðiráðgjöf við innflytjendur þeim að kostnaðarlausu.

Lesa meira

Eldri fréttir