Fréttir

Samningur um lögfræðiráðgjöf við innflytjendur - 26.5.2016

Að lokinni undirritun samningsins

Félags- og húsnæðismálaráðherra hefur endurnýjað samning við Mannréttindaskrifstofu Íslands um að annast lögfræðiráðgjöf við innflytjendur þeim að kostnaðarlausu.

Lesa meira

Framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda - 25.5.2016

Alþingishúsið

Félags- og húsnæðismálaráðherra hefur lagt fram tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda til fjögurra ára, ásamt skýrslu um stöðu og þróun í málefnum innflytjenda á helstu sviðum samfélagsins.

Lesa meira

Eldri fréttir