Fréttir

Frumvarp um breytingu á lögum um húsnæðismál lagt fram á Alþingi - 31.8.2016

Alþingishúsið

Félags- og húsnæðismálaráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp sem snýr að hlutverki Íbúðalánasjóðs á húsnæðismarkaði til framtíðar. Aukin áhersla er lögð á stefnumótun og áætlanagerð og ákvæði um skyldu sveitarfélaga til að aðstoða þá sem erfitt eiga með að afla sér húsnæðis eru skýrð.

Lesa meira

Skýrsla um leiðir til að draga úr skaðlegum áhrifum vímuefnaneyslu í íslensku samfélagi - 30.8.2016

Ávana- og fíkniefni

Heilbrigðisráðherra hefur lagt fram á Alþingi skýrslu með tillögum um endurskoðun stefnu í vímuefnamálum til að draga úr skaðlegum áhrifum vímuefnaneyslu í íslensku samfélagi.

Lesa meira

Eldri fréttir