Fréttir

Bætt málsmeðferð þegar grunur er um ofbeldi gegn fötluðum börnum - 8.2.2016

Velferðarráðuneytið

Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálarðáðherra, hefur ákveðið að veita Barnaverndarstofu þriggja milljóna króna framlag til að styrkja rannsókn og meðferð mála þegar grunur er um að fatlað barn hafi sætt ofbeldi.

Lesa meira

Undirritun samnings vegna skimunar krabbameins í ristli og endaþarmi - 5.2.2016

Kristján Oddsson og Kristján Þór Júlíusson

Heilbrigðisráðherra og forstjóri Krabbameinsfélags Íslands undirrituðu í dag samkomulag um undirbúning skimunar fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi. Stefnt er að því að hefja skimun í byrjun næsta árs. Velferðarráðuneytið leggur 25 m.kr. til verkefnisins og Krabbameinsfélagið 20 m.kr.

Lesa meira

Eldri fréttir