Fréttir

Niðurstöður könnunar á leiguíbúðum í eigu sveitarfélaganna - 26.5.2017

Húsin í bænum

Varasjóður húsnæðismála sem starfar á vegum velferðarráðuneytisins hefur birt niðurstöður árlegrar könnunar sinnar á leiguíbúðum sveitarfélaganna árið 2016. Sveitarfélögin í landinu eiga samtals 5.089 íbúðir og hefur þeim fjölgað um 1,9% frá árinu 2015.

Lesa meira

Áskorun um móttöku flóttafólks - 24.5.2017

Ungliðar Amnesty afhenda ráðherra áskorun um móttöku flóttafólks

Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, tók í dag á móti áskorun frá stjórn ungliðahreyfingar Amnesty International og starsfólki Íslandsdeildar samtakanna með undirskriftum um 5.400 manns sem hvetja stjórnvöld til að efla móttöku flóttafólks.

Lesa meira

Eldri fréttir