Fréttir

Mat á samstarfsverkefni um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) - 29.9.2016

Sæmundur á selnum

Fjallað er um hvernig tekist hefur að ná markmiðum NPA-þjónustu við fatlað fólk í tilraunaverkefnum um þjónustuna, auk þess sem þetta þjónustufyrirkomulag er borið saman við önnur þjónustuúrræði fyrir fatlað fólk, í niðurstöðum rannsóknar sem gerð var fyrir velferðarráðuneytið.

Lesa meira

Umsagnarfrestur um drög að heilbrigðisstefnu framlengdur - 28.9.2016

Velferðarráðuneytið

Frestur til að skila umsögnum um drög að tillögu til þingsályktunar um heilbrigðisstefnu til ársins 2022 hefur verið framlengdur til miðnættis 2. október.

Lesa meira

Eldri fréttir