Fréttir

Undirritun samnings vegna skimunar krabbameins í ristli og endaþarmi - 5.2.2016

Kristján Oddsson og Kristján Þór Júlíusson

Heilbrigðisráðherra og forstjóri Krabbameinsfélags Íslands undirrituðu í dag samkomulag um undirbúning skimunar fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi. Stefnt er að því að hefja skimun í byrjun næsta árs. Velferðarráðuneytið leggur 25 m.kr. til verkefnisins og Krabbameinsfélagið 20 m.kr.

Lesa meira

Samkeppniseftirlitið telur greiðsluþátttökukerfi lyfja ekki hindra samkeppni - 5.2.2016

Lyfjaafgreiðsla

Samkeppniseftirlitið hefur lokið umfjöllun um erindi Öryrkjabandalags Íslands sem óskaði eftir athugun á því hvort reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggingum í lyfjakostnaði færu gegn markmiðum samkeppnislaga. Stofnunin telur svo ekki vera og segir reglugerðina hafa aukið jöfnuð sjúkratryggðra.

Lesa meira

Eldri fréttir