Fréttir

Umsagnarfrestur um drög að heilbrigðisstefnu framlengdur - 28.9.2016

Velferðarráðuneytið

Frestur til að skila umsögnum um drög að tillögu til þingsályktunar um heilbrigðisstefnu til ársins 2022 hefur verið framlengdur til miðnættis 2. október.

Lesa meira

Jafnvægi í rekstri Heilbrigðisstofnunar Norðurlands - 28.9.2016

Heilbriðgisráðherra ávarpar fundarmenn /Mynd: BB

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra sótti ársfund Heilbrigðisstofnunar Norðurlands sem haldinn var í Hofi á Akureyri í gær. Ráðherra segir ánægjulegt að sjá hve vel hafi tekist til með sameininguna að baki þessari víðfeðmu stofnun og greinilegt að vel sé haldið utan um reksturinn, jafnt faglega og fjárhagslega.

Lesa meira

Eldri fréttir