Fréttir

Alþingi samþykkir stefnu og aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum - 29.4.2016

Alþingishúsið

Tillaga heilbrigðisráðherra um stefnu og aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára var samþykkt á Alþingi í dag. Stefnan felur í sér framtíðarsýn og skilgreind markmið um bætta geðheilbrigðisþjónustu. Heildarkostnaður aðgerða við framkvæmd stefnunnar er áætlaður rúmar 560 milljónir króna.

Lesa meira

Samningur um rekstur sjúkrahótels í Ármúla framlengdur - 29.4.2016

Reykjavík - Mynd: Johannes Jansson/norden.org

Lokun sjúkrahótelsins í Ármúla í Reykjavík hefur verið frestað til 31. maí samkvæmt samkomulagi Sjúkratrygginga Íslands og Heilsumiðstöðvarinnar. Með þessu skapast aukið svigrúm til að finna þessari þjónustu farveg þar til nýtt sjúkrahótel verður opnað á næsta ári.

Lesa meira

Eldri fréttir