Betri heilbrigðisþjónusta 2013–2017

Ráðist verður í mikilvægar breytingar á heilbrigðiskerfinu til að hrinda í framkvæmd úrbótum sem lagðar hafa verið fram á liðnum árum og byggjast á ýtarlegum greiningum sem gerðar hafa verið á styrkleikum og veikleikum núverandi skipulags.
- Nánar...Þjónustustýring

Heilsugæslan - Miðstöð heilsuverndarMarkmiðið er að sjúklingar leiti fyrst til heilsugæslunnar sem leiðbeinir þeim eftir þörfum til sérfræðinga og stuðlar að yfirsýn og samfelldri þjónustu.
- Nánar...

 
 

Sameining heilbrigðisstofnana

SameiningEin öflug heilbrigðisstofnun í hverju heilbrigðisumdæmi. Yfirstjórnum heilbrigðisstofnana fækkað úr níu í þrjár.

- Nánar...


Greiðsluþátttaka sjúklinga

BakgrunnsgögnAllur kostnaður sjúklinga vegna heilbrigðisþjónustu og lyfja verður felldur undir eitt greiðsluþátt-tökukerfi og hámark sett á útgjöld einstaklinga.
- Nánar...


 
 

Hreyfiseðlar

Heilsuefling

Læknum um allt land verður gert kleift að ávísa hreyfingu í meðferð-arskyni. Notkun hreyfiseðla verður innleidd á öllum heilbrigðis-stofnunum og hjá sérfræðilæknum.
- Nánar...


Símaráðgjöf og gagnvirk vefsíða

Rafræn stjórnsýsla

Upplýsingagjöf um heilbrigðiskerfið og þjónustu þess verður stóraukin með símaráðgjöf fyrir landið allt og gagnvirkri vefsíðu.
- Nánar...


 
 

Samtengd rafræn sjúkraskrá

Sjúkraskrár og gagnasöfn

Þróuð verður samtengd sjúkraskrá á landsvísu sem tryggir örugg rafræn samskipti og aðgengi að viðeigandi rauntímaupplýsingum, hvar og hvenær sem þörf er á.
- Nánar...


Fjármögnun eftir forskrift

Yfirlit

Breytingar verða gerðar á greiðslukerfi heilsugæslunnar í samræmi við tillögur um þjónustustýringu.
- Nánar...