Evrópuár um virkni aldraðra og samstöðu kynslóða

Samstaða kynslóða

Evrópusambandið tileinkar árið 2012 virkni á efri árum og samstöðu milli kynslóða (e. European Year for Active Ageing and Solidarity between Generations) og er Ísland þátttakandi í verkefnum og viðburðum sem því tengjast. Evrópuárinu 2012 er ætlað að opna augu almennings fyrir framlagi eldra fólks til samfélagsins og hvernig slíkt má styðja.
- Nánari upplýsingar...