Félags- og fjölskyldumál

Faðir og sonurSamkvæmt reglugerð um Stjórnarráð Íslands eru félags- og fjölskyldumál ein af meginverkefnum velferðarráðuneytis. Undir félags- og fjölskyldumál falla meðal annars barnavernd, félagsleg aðstoð, félagsþjónusta sveitarfélaga, greiðslur til foreldra langveikra barna, málefni innflytjenda og flóttafólks ráðgjöf og úrræði vegna fjármála heimilanna, málefni fatlaðs fólks og fleira.

Verkefni ráðuneytisins á sviði félags- og fjölskyldumála


Sjá einnig

Til baka Senda grein