Fréttir

30/12/2010 : Kynning á nýju velferðarráðuneyti

Velferðarráðuneytið sem tekur til starfa 1. janúar 2011 þegar heilbrigðisráðuneytið og félags- og tryggingamálaráðuneytið sameinast var kynnt á blaðamannafundi í Þjóðmenningarhúsinu í dag.

Lesa meira

5/2/2010 : Auglýsing um styrki úr mótvægissjóði velferðarvaktarinnar

Velferðarvaktin auglýsir eftir umsóknum í mótvægissjóð vaktarinnar.Tilgangur sjóðsins er að styðja við aðgerðir sem draga úr afleiðingum efnahagskreppunnar fyrir fjölskyldur og einstaklinga í landinu.

Lesa meira