Fréttir
  • Velferðarráðuneytið
    Velferðarráðuneytið

Kröfulýsing fyrir hjúkrunar- og dvalarrými

27/10/2016

Velferðarráðuneytið birtir hér með endurskoðaða kröfulýsingu velferðarráðuneytisins fyrir hjúkrunar- og dvalarrými og tekur hún gildi 1. janúar 2017. Þetta er þriðja útgáfa kröfulýsingar ráðuneytisins um öldrunarþjónustu.

Í þeim kröfum sem hér eru birtar hefur heiti skjalsins verið breytt í Kröfulýsing fyrir hjúkrunarrými og dvalarrými.

Hlutverk kröfulýsingarinnar er að vera kröfuskjal með lágmarkskröfum sem velferðarráðuneytið gerir til allra þeirra aðila sem reka hjúkrunarrými og dvalarrými og um þá þjónustu sem þar skal veita.

 

Til baka Senda grein