Hoppa yfir valmynd
3. nóvember 2014 Heilbrigðisráðuneytið

Umsóknir um embætti landlæknis 

Embætti landlæknis
Embætti landlæknis

Velferðarráðuneytið auglýsti laust til umsóknar embætti landlæknis þann 26. september sl. Landlæknir er skipaður af heilbrigðisráðherra til fimm ára í senn að fengnu mati nefndar skv. 9. gr. laga nr. 40/2007, um heilbrigðisþjónustu. Skipað verður í embættið frá 1. janúar 2015.

Umsóknarfrestur rann út 31. október.

Eftirfarandi sóttu um embættið

  • Birgir Jakobsson, fyrrverandi forstjóri Karolinska háskólasjúkrahússins  í Stokkhólmi
  • Geir Gunnlaugsson, landlæknir
  • Kristjana S. Kjartansdóttir, yfirlæknir  Heilsugæslunni Hamraborg
  • María Ólafsdóttir, heimilislæknir Heilsugæslunni Árbæ
  • Vilhelmína Haraldsdóttir, sérfræðilæknir á lyflækningasviði Landspítala

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum