Hoppa yfir valmynd
8. janúar 2016 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

Umsækjendur um embætti forstöðumanns Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins

Þrettán sóttu um embætti forstöðumanns Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins en umsóknarfrestur rann út 4. janúar síðastliðinn. Félags- og húsnæðismálaráðherra mun skipa í embættið samkvæmt lögum og er skipunartíminn fimm ár.

Umsækjendur eru eftirtaldir:

  • Abdelaziz Ghazal
  • Atli Freyr Magnússon
  • Ásta Lilja Bragadóttir
  • Guðrún Frímannsdóttir
  • Gyða Haraldsdóttir
  • Hafdís Gísladóttir
  • Ingibjörg Georgsdóttir
  • Lovisa Olafsdottir
  • Soffía Lárusdóttir
  • Solveig Sigurðardóttir
  • Styrmir Sævarsson
  • Þórhildur Ída Þórarinsdóttir
  • Þór Þórarinsson
Vefur Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum