Hoppa yfir valmynd
30. janúar 2008 Heilbrigðisráðuneytið

Fósturskimun hefur aukist mikið

Þeim konum fjölgar mjög sem kjósa að fara í fósturskimun við tólf vikna meðgöngu.

Þetta kemur meðal annars fram í svari Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, heilbrigðisráðherra, við fyrirspurn þingmannanna Kristins H. Gunnarssonar og Guðfríðar Lilju Grétarsdóttur. Um 420 konur fóru í fósturskimun við 12 vikna meðgöngu árið 2000 en voru tæplega 3000 árið 2006.

Svar ráðherra í heild (Opnast í nýjum glugga á vef Alþingis)



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum