Hoppa yfir valmynd
19. janúar 2009 Heilbrigðisráðuneytið

Umfang geðheilbrigðisþjónustunnar

Tæpur þriðjungur samskipta heimilislækna við sjúklinga tengist geðrænum einkennum. Þetta kemur fram í svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Sivjar Friðleifdóttur.

Þingmaðurinn spurði Guðlaug Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, um umfang geðheilbrigðisþjónustunnar í heilbrigðiskerfinu en í svari ráðherra kemur þetta fram. Í svari ráðherra kemur einnig fram að rúmlega 7,6 milljarðar króna voru taldir renna til geðheilbrigðisþjónustunnar á árinu 2007.

Svar heilbrigðisráðherra á vef Alþingis (Ath vefur Alþingis opnast í nýjum glugga)

 

 



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum