Hoppa yfir valmynd
8. mars 2007 Heilbrigðisráðuneytið

Lyfjastefna til ársins 2012.

Lyfjastefna til ársins 2012
Lyfjastefna til ársins 2012

Lyfjastefnan til ársins 2012 sem Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið hefur nú gefið út var samin af 18 manna nefnd sem ráðherra skipaði í september 2004. Nefndinni var falið að leita leiða sem tryggja örugga og skynsamlega notkun lyfja á sem hagkvæmustu verði fyrir landsmenn og hið opinbera. Fulltrúar allra þingflokka áttu sæti í nefndinni ásamt fulltrúum hagsmunaaðila, fagaðila og þeirra opinberu stofnana sem koma að lyfjamálum. Megin markmið stefnunnar er að stuðla að góðu aðgengi allra landsmanna að nauðsynlegum lyfjum, tryggja öryggi, gæði og virkni lyfja og lyfjaþjónustu. Ennfremur að stuðla að skynsamlegri og hagkvæmri notkun lyfja.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum