Frístundabyggð

SumarhúsÍ lögum um frístundabyggð og leigu lóða undir frístundahús er meðal annars kveðið á um leigu á lóðum undir frístundahús, réttindi og skyldur í frístundabyggð, um meðferð kærumála og gagnaöflun auk fleiri ákvæða.

Til kærunefndar húsamála má m.a. skjóta ágreiningi  sem upp kann að koma á milli leigusala og leigutaka lóða undir hús í frístundabyggð. Einnig er hægt að bera undir nefndina ágreiningsefni um réttindi og skyldur í frístundabyggð.


Til baka Senda grein