Til notenda

Stöðugt er leitað leiða til að bæta þjónustu á vef velferðarráðuneytis. Þess vegna viljum við gjarnan heyra frá notendum hvað þeim finnst um vefinn og hvað mætti gera betur. Vinsamlegast hjálpaðu okkur og svaraðu hér örfáum spurningum. Kærar þakkir fyrir að taka þátt í könnuninni.

Spurningarnar á þessari síðu snúast eingöngu um vefinn, uppbyggingu hans, efni og framsetningu þess. Fólki sem á erindi við ráðuneytið um efni sem varðar persónulega hagi þess eða kallar á bein svör frá ráðuneytinu er bent á að nota fyrirspurnaform þess eða tölvupóstfang,postur@vel.is.
Kveðja, vefstjórn.