Ákvörðun dauða, dánarvottorð og krufningar

Ráðherra sem fer með heilbrigðismál fer með lög um ákvörðun dauða og lög um dánarvottorð, krufningar og fleira. Ráðherra skVottorðal setja reglur um það hvaða rannsóknum skuli beita til þess að ganga úr skugga um að öll heilastarfsemi sé hætt. Reglur þessar skulu vera í samræmi við tiltæka læknisfræðilega þekkingu á hverjum tíma.

Það er hlutverk læknis að ákvarða um dauða manns og rita dánarvottorð fyrir hvern mann sem deyr hér á landi. Honum ber að beita reynslu sinni og þeirri þekkingu sem hverju sinni er tiltæk til þessa verks.

Til baka Senda grein