Lög og reglugerðir á sviði forvarna og smitsjúkdóma

ATH. Hér er tengt í nýjustu uppfærslu af lagasafninu á vef Alþingis sem opnast í nýjum glugga.

Lög um landlækni og lýðheilsu nr. 41/2007

Reglugerðir:

Reglugerð um lýðheilsusjóð nr. 1260/2011
sbr. breyting (1.) nr. 1323/2016


Lög um geislavarnir nr. 44/2002

Reglugerðir:

Reglugerð um geislavarnir vegna notkunar geislatækja sem gefa frá sér jónandi geislun nr. 1299/2015
Reglugerð um geislavarnir við notkun lokaðra geislalinda nr. 1298/2015
Reglugerð um hámörk geislunar starfsmanna og almennings vegna starfsemi þar sem notuð er geislun nr. 1290/2015
Reglugerð um innflutning og notkun leysa og leysibenda nr. 954/2011
Reglugerð um sólarlampa nr. 810/2003
Reglugerð um innflutning á reykskynjurum er innihalda geislavirk efni nr. 516/1993
Reglugerð um öryggisráðstafanir gegn jónandi geislum nr. 356/1986

Gjaldskrá:

Gjaldskrá Geislavarna ríkisins nr. 548/2016

 

Lög um tóbaksvarnir nr. 6/2002

Reglugerðir:

Reglugerð um mynd- og textaviðvaranir á tóbaki og mælingar á hámarki skaðlegra tóbaksefna nr.790/2011
sbr. breyting (1.) nr. 1250/2011
Reglugerð um takmarkanir á tóbaksreykingum nr. 326/2007
Reglugerð um smásölu tóbaks nr. 325/2007

Sóttvarnalög nr. 19/1997

Reglugerðir:

Reglugerð um tilnefningu yfirlækna heilsugæslustöðva til að sinna sóttvörnum nr. 387/2015
Reglugerð um sóttvarnaráðstafanir nr. 817/2012
sbr. breyting nr. 412/2013 og (2) nr. 570/2014
Reglugerð um skýrslugerð vegna sóttvarna nr. 221/2012
- sbr. breyting nr. 816/2012
Reglugerð um starfsemi rannsóknarstofa sem stunda greiningu á sjúkdómum sem sóttvarnalög taka til
nr. 415/2004
Reglugerð um bólusetningar á Íslandi nr. 221/2001
Reglugerð um flutning líka nr. 115/1971

Lög um ráðgjöf og fræðslu varðandi kynlíf og barneignir og um fóstureyðingar og ófrjósemisaðgerðir nr. 25/1975

Lög um ávana- og fíkniefni nr. 65/1974

Reglugerðir

Reglugerð um ávana- og fíkniefni og önnur eftirlitsskyld efni nr. 233/2001
sbr. breytingar (1) 490/2001, (2) 248/2002, (3) 848/2002, (4) 480/2005 og (5) 516/2006
Auglýsing um bann við vörslu ávana- og fíkniefnis nr. 232/2001
Reglugerð um bann við áfengisauglýsingum nr. 62/1989 með áorðnum breytingum skv. rgl. nr. 317/1991 (samfelld reglugerð)
Upprunalegar reglugerðir:
Reglugerð um bann við áfengisauglýsingum nr. 62/1989
- sbr. breyting nr.317/1991
Til baka Senda grein