Heilbrigðisþjónusta

Lög og reglugerðir á sviði heilbrigðisþjónustu

ATH. Hér er tengt í nýjustu uppfærslu lagasafnsins á vef Alþingis sem opnast í nýjum glugga.

Reglugerðir


Reglugerð um sjúkraskrár nr. 550/2015

Reglugerð um þátttöku sjúkratrygginga í kostnaði sjúkratryggðra við tannlækningar nr. 451/2013

Reglugerð um lýtalækningar sem sjúkratryggingar almannatrygginga taka til nr. 722/2009

Reglugerðir


Reglugerð um fjárhæðir greiðslna fyrir árið 2015 samkvæmt lögum um réttindi lifandi líffæragjafa til tímabundinnar fjárhagsaðstoðar nr. 1219/2014

Reglugerð um réttindi lifandi líffæragjafa til tímabundinnar fjárhagsaðstoðar nr. 975/2009.

Reglugerðir

Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu nr. 314/2017  (öðlast gildi 1. maí 2017)

Reglugerð um tilvísanir fyrir börn nr. 313/2017 (öðlast gildi 1. maí 2017) 

Reglugerð um heilbrigðisþjónustu við þá sem ekki eru sjúkratryggðir samkvæmt lögum um sjúkratryggingar og greiðslur þeirra fyrir heilbrigðisþjónustuna nr. 50/2017

Reglugerð um dagdvöl aldraðra nr. 1245/2016

Gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands fyrir dagdvöl aldraðra á vegum stofnana sem ekki eru á föstum fjárlögum árið 2017 og eru án samnings um verð við Sjúkratryggingar Íslands nr. 52/2017

Reglugerð um heilbrigðisþjónustu sem sótt er innan aðildarríkis EES-samningsins en hægt er að veita hér á landi og um hlutverk innlends tengiliðar vegna heilbrigðisþjónustu yfir landamæri nr. 484/2016

Reglugerð um túlkun á upplýsingum um heilsufar og meðferð fyrir sjúklinga nr. 1145/2015

Reglugerð um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu nr. 1144/2015
sbr. breyting (1.) nr. 906/2016  (fellur brott 1. maí 2017)

Reglugerð um styrki vegna kaupa á heyrnartækjum hjá öðrum en Heyrnar- og talmeinastöð nr. 969/2015

Reglugerð um greiðslu kostnaðar vegna áfengis- og vímuefnameðferðar hjá sjálfstætt starfandi þjónustuveitendum sem starfa án samnings við Sjúkratryggingar Íslands nr. 438/2015    
sbr. breyting (1.) nr. 1082/2015  og (2.) nr. 1098/2016  

Reglugerð um greiðslu kostnaðar vegna áfengis- og vímuefnameðferðar hjá sjálfstætt starfandi þjónustuveitendum sem starfa án samnings við Sjúkratryggingar Íslands nr. 1092/2014

Gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands fyrir áfengis- og vímuefnameðferð hjá sjálfstætt starfandi  þjónustuveitendum sem starfa án samnings við Sjúkratryggingar Íslands nr. 1119/2014

Reglugerð um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði við meðferð húðsjúkdóma, veitta af öðrum en læknum nr. 208/2014  (fellur brott 1. maí 2017)

Reglugerð um þjálfun sem sjúkratryggingar taka til og hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði við þjálfun nr. 166/2014

sbr. breyting nr. 1176/2016  (fellur brott 1. maí 2017)

Reglugerð um styrki vegna hjálpartækja nr. 1155/2013
sbr. breyting nr. 981/2014

Reglugerð um þátttöku sjúkratrygginga í kostnaði sjúkratryggðra við tannlækningar nr. 451/2013
sbr. breytingu nr. 331/2014, (2.) nr. 281/2015, nr. 706/2015  og (4.) nr. 1243/2016

           Gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands, fyrir tannlækningar sem ekki hefur verið samið um skv. IV. kafla
           laga nr. 112/2008, um sjúkratryggingar nr. 305/2014 sbr. breyting nr. 667/2014

Reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratrygginga í lyfjakostnaði nr. 313/2013
sbr. (1.) breyting nr. 411/2013 (2.) nr. 488/2013, (3.) nr. 945/2013, (4.) nr. 1132/2013, (5.) nr. 1159/2014, (6.) nr. 519/2015, (7.) nr. 932/2015, (8.) nr. 1143/2015 og (9.) nr. 332/2017   

Reglugerð um endurgreiðslu kostnaðar fyrir einnota áhöld og efni vegna þjónustu sjálfstætt starfandi sérgreinalækna sem starfa án samnings við Sjúkratryggingar Íslands nr. 1023/2011

sbr. breyting (1.) nr. 178/2012, (2.) nr. 776/2012, (3.) nr. 597/2013 og (4.) nr. 1229/2013

Reglugerð um þátttöku sjúkratrygginga í kostnaði við tæknifrjóvganir sem veittar eru án samnings við Sjúkratryggingar Íslands nr. 917/2011
sbr. breyting (1.) nr. 1167/2011, (2.) nr. 997/2012, (3.) nr. 1153/2013, (4.) nr. 1029/2014, (5.) nr. 1083/2015
og (6.) nr. 1097/2016
           Gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands fyrir tæknifrjóvgun sem ekki hefur verið samið um nr. 1345/2011
           sbr. breyting (1.) nr. 1069/2012, (2.) nr. 1179/2012 og (3.) nr. 1052/2013

Reglugerð um brýna læknismeðferð erlendis þegar ekki er unnt að veita nauðsynlega aðstoð hér á landi nr. 712/2010
sbr breyting (1.) nr. 918/2011

Reglugerð um samninga um heilbrigðisþjónustu sem veitt er utan heilbrigðisstofnana sem ríkið rekur nr. 510/2010

Reglugerð um gjald fyrir dvöl á sjúkrahóteli nr. 207/2010
sbr. breyting (1.) nr. 445/2016

Reglugerð um lýtalækningar sem sjúkratryggingar almannatrygginga taka til nr. 722/2009

Reglugerð um þjálfun sem sjúkratryggingar taka til og hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði við þjálfun nr. 721/2009
sbr. breytingar (1.) nr. 519/2011 og (2.) nr. 1186/2011

Reglugerð um styrki til kaupa á næringarefnum og sérfæði nr. 55/2009
sbr. breytingar nr. 1039/2010, (2.) nr. 1063/2012 og (3.) nr. 1154/2013

Reglugerð um sjúkradagpeninga nr. 1025/2008
sbr. breyting nr. 1242/2016  

Reglugerð um greiðsluþátttöku Tryggingastofnunar ríkisins vegna kostnaðar sjúkratryggðra barna yngri en 18 ára við þjónustu sjálfstætt starfandi sálfræðinga nr. 1266/2007
sbr. breyting (1.) nr. 1037/2016  (fellur brott 1. maí 2017)

Reglugerð um þátttöku ríkisins í kostnaði við gleraugu nr. 1155/2005

Reglugerð um endurgreiðslu á umtalsverðum útgjöldum sjúkratryggðra vegna læknishjálpar, lyfja og þjálfunar nr. 355/2005

Reglugerð um ferðakostnað sjúkratryggðra og aðstandenda þeirra innanlands nr. 871/2004
sbr. breytingar (1) nr. 327/2007, (2) nr. 152/2008, (3) nr. 556/2008

Reglugerð um greiðsluþátttöku Tryggingastofnunar ríkisins vegna læknishjálpar á meðferðarstofnunum psoriasis- og exemsjúklinga nr. 828/2002

Reglur um greiðslu dvalarkostnaðar vegna sjúkrahúsinnlagnar barns nr. 457/2000

Reglur um greiðslur sjúkratrygginga fyrir almenna læknishjálp nr. 374/1996


Gjaldskrár:

Gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands fyrir þjónustu sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara sem ekki hefur verið  samið um nr. 157/2014

Gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands fyrir tæknifrjóvgun sem ekki hefur verið samið um nr. 1345/2011
sbr. breyting (1.) nr. 1069/2012 og (2.) nr. 1179/2012

Gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands fyrir einnota áhöld og efni nr. 1004/2011
sbr. (1.) breyting nr. 288/2012, (2.) nr. 765/2012 (3.) nr. 264/2013 ognr. 603/2013

Gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands fyrir þjónustu sérgreinalækna sem ekki hefur verið samið um nr. 334/2011
sbr. breytingar (1.) nr. 527/2011, (2.) nr. 1003/2011, (3.) nr. 289/2012 , (4.) nr. 766/2012 (5.) nr. 263/2013 og (6.)nr. 604/2013

Auglýsing um staðfestingu gjaldskrár Sjúkratrygginga Íslands fyrir tannlækningar sem ekki hefur verið samið um skv. IV. kafla laga nr. 112/2008 um sjúkratryggingar nr. 703/2010
sbr. breytingar nr. 1053/2010nr. 862/2011, nr. 1249/2011, nr. 571/2012, nr. 878/2012, nr. 1134/2012 og nr. 262/2013

Gjaldskrá Heyrnar- og talmeinastöðvar fyrir þjónustu við þá sem eru með heyrnar- og talmein nr. 1036/2004

Reglugerðir

Reglugerð um gildistöku framkvæmdartilskipunar Evrópusambandsins um tilhögun upplýsingaskipta sem varða skipti milli aðildarríkjanna á líffærum úr mönnum sem eru ætluð til ígræðslu nr. 530/2015

Reglugerð um kröfur varðandi gæði og öryggi líffæra úr mönnum sem eru ætluð til ígræðslu nr. 312/2015
sbr. breyting nr. 386/2015

Reglugerð um heilbrigðisumdæmi nr. 1084/2014
sbr. breyting (1.) nr. 763/2016

Reglugerð um sameiningu heilbrigðisstofnana nr. 674/2014

Reglugerð um færni- og heilsumat vegna dvalar- og hjúkrunarrýma nr. 466/2012

Reglugerð um framkvæmd og skipulag sjúkraflutninga nr. 262/2011.

Reglugerð um sameiningu St. Jósefsspítala og Landspítala nr. 76/2011.

Reglugerð um gæði og öryggi við meðhöndlun frumna og vefja úr mönnum nr. 1188/2008
  sbr. breyting (1) nr. 899/2013

Reglugerð um sameiningu heilbrigðisstofnana nr. 764/2008
   sbr. breytingar (1.) nr. 1083/2008, sbr. (2.) nr. 448/2009, sbr. (3.) nr. 562/2009

Reglugerð um heilsugæslustöðvar nr. 787/2007
sbr. breyting (1.) nr. 215/2015

Reglugerð um eftirlit landlæknis með rekstri heilbrigðisþjónustu og faglegar lágmarkskröfur nr. 786/2007

Reglugerð um sölu heyrnartækja nr. 148/2007

Reglugerð um styrki vegna kaupa á heyrnartækjum hjá öðrum en Heyrnar- og talmeinastöð nr. 146/2007

Reglugerð um greiðsluþátttöku ríkisins í hjálpartækjum sem Heyrnar- og talmeinastöð útvegar nr. 1118/2006
sbr. breytingar (1.) nr. 147/2007 og (2.) nr. 703/2008

Reglugerð um þátttöku ríkisins í kostnaði við samskiptahjálpartæki fyrir þá sem eru alvarlega heyrnarskertir og daufblindir nr. 796/2006

Reglugerð um söfnun, meðferð, varðveislu og dreifingu blóðs nr. 441/2006
sbr. breytingar (1.) nr. 1024/2007, (2) nr. 411/2010 , (3) nr. 625/2012

Reglugerð um þátttöku ríkisins í kostnaði við gleraugu nr. 1155/2005

Reglugerð nr. 365/1990 um samvinnu heilsugæslustöðva í Reykjavíkurlæknishéraði og um kjör fulltrúa starfsmanna í stjórnir þeirra með áorðnum breytingum skv. reglugerð nr. 129/1991
(samfelld reglugerð)
Upprunalegar reglugerðir:
Reglugerð um samvinnu heilsugæslustöðva í Reykjavíkurlæknishéraði og um kjör fulltrúa starfsmanna í stjórn þeirra nr. 365/1990
   
sbr. breyting nr. 129/1991

Reglur

Reglur um störf stöðunefndar sem fjallar um faglega hæfni umsækjenda um stöður framkvæmdastjóra hjúkrunar á heilbrigðisstofnunum sem ríkið rekurnr. 220/2014

Reglur um störf stöðunefndar sem fjallar um faglega hæfni umsækjenda um stöður framkvæmdastjóra lækninga og annarra stjórnenda lækninga á heilbrigðisstofnunum sem ríkið rekur nr. 574/2013

Auglýsing um staðfestingu starfsreglna nefndar sem starfar samkvæmt 9. gr. laga nr. 40/2007 um heilbrigðisþjónustu nr. 295/2009

Starfsreglur samráðsnefnda heilbrigðisumdæma nr. 1267/2007


Reglugerðir

Reglugerð um kröfur varðandi gæði og öryggi líffæra úr mönnum sem eru ætluð til ígræðslu nr. 312/2015
sbr. breyting nr. 386/2015

Reglugerð um lýðheilsusjóð nr. 1260/2011

Reglugerð um gerð gæðavísa sem notaðir eru til að meta gæði og árangur innan heilbrigðisþjónustunnar nr. 1148/2008
Reglugerð um heilbrigðisskrár nr. 548/2008
Reglugerð um eftirlit landlæknis með rekstri heilbrigðisþjónustu og faglegar lágmarkskröfur nr. 786/2007

Auglýsing um fyrirmæli landlæknis um lágmarksskráningu vistunarupplýsinga á sjúkrahúsum nr. 175/2011.

Auglýsing um tilmæli landlæknis um lágmarksskráningu á heilsugæslustöðvum og á læknastofum nr. 810/2008

Reglugerð nr. 763/2000 um vátryggingu þeirra sem veita heilbrigðisþjónustu samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu með áorðnum breytingum skv. reglugerð nr. 40/2001
(samfelld reglugerð)
Upprunalegar reglugerðir:
Reglugerð um vátryggingu þeirra sem veita heilbrigðisþjónustu samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu nr. 763/2000
     sbr. breyting nr. 40/2001
Reglur um gerð og útgáfu læknisvottorð nr. 586/1991

Reglugerðir settar með stoð í öðrum lögum

Reglugerð um heilbrigðisþjónustu, lyf og læknisáhöld um borð í íslenskum skipum nr. 365/1998