Lög og reglugerðir er varða stofnanir á sviði velferðarmála

ATH. Hér er tengt í nýjustu uppfærslu lagasafnsins á vef Alþingis sem opnast í nýjum glugga.

Lög um úrskurðarnefnd velferðarmála nr. 85/2015

Lög um greiðslu kostnaðar við rekstur umboðsmanns skuldara nr. 166/2011

Reglugerð um framkvæmd innheimtu gjalds til greiðslu kostnaðar við rekstur umboðsmanns skuldara nr. 127/2012

Lög um umboðsmann skuldara nr. 100/2010

Lög um þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga nr. 160/2008

Reglugerð um úthlutun á hjálpartækjum á vegum Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga nr. 233/2010.

Lög um sjúkratryggingar nr. 112/2008

Reglugerð um daggjöld fyrir hjúkrunar-, dvalar- og dagvistarrými sem ekki eru á föstum fjárlögum árið 2012 nr. 47/2012

Reglugerð um samninga um heilbrigðisþjónustu sem veitt er utan heilbrigðisstofnana sem ríkið rekur nr. 510/2010

Reglugerð um gjald fyrir dvöl á sjúkrahóteli nr. 207/2010

Lög um Heyrnar- og talmeinastöð nr. 42/2007

Reglugerð um styrki vegna kaupa á heyrnartækjum hjá öðrum en Heyrnar- og talmeinastöð nr. 969/2015

Reglugerð um greiðsluþátttöku ríkisins í hjálpartækjum sem Heyrnar- og talmeinastöð útvegar nr. 968/2015

Lög um landlækni og lýðheilsu nr. 41/2007

Reglugerðir

Reglugerð um gjaldtöku embættis landlæknis fyrir úttektir og staðfestingar á að faglegar lágmarkskröfur séu uppfylltar og úrvinnslu og afhendingu upplýsinga úr heilbrigðisskrám nr. 226/2016

Auglýsing um fyrirmæli landlæknis um öryggi og gæði sjúkraskráa nr. 695/2015

Reglugerð um lýðheilsusjóð nr. 1260/2011

Reglugerð um gerð gæðavísa sem notaðir eru til að meta gæði og árangur innan heilbrigðisþjónustunnar nr. 1148/2008

Reglugerð um heilbrigðisskrár nr. 548/2008

Reglugerð um eftirlit landlæknis með rekstri heilbrigðisþjónustu og faglegar lágmarkskröfur nr. 786/2007

Reglugerð um landsnefnd og sérfræðiráð Lýðheilsustöðvar nr. 571/2004

Auglýsingar

Auglýsing um fyrirmæli landlæknis um lágmarksskráningu vistunarupplýsinga á sjúkrahúsum nr. 175/2011.

Auglýsing um tilmæli landlæknis um lágmarksskráningu á heilsugæslustöðvum og á læknastofum nr. 810/2008

Lög um heilbrigðisþjónustu nr. 40/2007

Reglugerð um sameiningu heilbrigðisstofnana nr. 674/2014

Reglugerð um framkvæmd og skipulag sjúkraflutninga nr. 262/2011

Reglugerð um sameiningu St. Jósefsspítala og Landspítala nr. 76/2011

Reglugerð um sameiningu heilbrigðisstofnana nr. 764/2008 (Heilbrigðisstofnun Vesturlands)
sbr. breytingar (1.) nr. 1083/2008, (2.) nr. 448/2009, (3.) nr. 562/2009

Reglugerð um sameiningu heilbrigðisstofnana nr. 457/2004 (Heilbrigðisstofnun Suðurlands)

Reglugerð um sameiningu heilbrigðisstofnana nr. 127/2000 (Landspítali - háskólasjúkrahús)

Reglugerð um sameiningu heilbrigðisstofnana nr. 875/1999 (Heilbrigðisstofnun Austurlands)

Reglugerð um sameiningu heilbrigðisstofnana nr. 590/1998 (Heilbrigðisstofnunin Ísafirði og Heilbrigðisstofnun Austurlands)

Reglugerð fyrir vistheimili Bláa Bandsins í Víðnesi nr. 227/1969


Reglur um verklag varðandi málefni starfsmanna sem hafa starfsskyldur gagnvart Háskóla Íslands og Landspítala - háskólasjúkrahúsi nr. 385/2003

Lög um Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins nr. 83/2003

Lög um geislavarnir nr. 44/2002

Reglugerðir

Reglugerð um innflutning og notkun leysa og leysibenda nr. 954/2011

Reglugerð um sólarlampa nr. 810/2003

Reglugerð um geislavarnir vegna notkunar röntgentækja, annarra en tannröntgentækja, við læknisfræðilega geislun nr. 640/2003

Reglugerð um hámörk geislunar starfsmanna og almennings vegna starfsemi þar sem notuð er jónandi geislun nr. 627/2003

Reglugerð um geislavarnir við notkun tannröntgentækja nr. 626/2003

Reglugerð um innflutning á reykskynjurum er innihalda geislavirk efni nr. 516/1993

Reglugerð um öryggisráðstafanir gegn jónandi geislum nr. 356/1986

Gjaldskrá Geislavarna ríkisins


Gjaldskrá Geislavarna ríkisins nr. 370/2015


Til baka Senda grein