Lýðheilsa og forvarnir

HeilsueflingVelferðarráðuneytið ber ábyrgð á forvörnum og lýðheilsu samkvæmt forsetaúrskurði.  Með  lýðheilsu  er átt við  aðgerðir hins opinbera og annarra sem miða að því að viðhalda og bæta heilbrigði, líðan og aðstæður einstaklinga, þjóðfélagshópa og þjóðarinnar í heild með  heilsueflingu, forvörnum  og heilbrigðisþjónustu. Markmiðið er að efla og bæta lýðheilsu. Mikilvægt er að skapa fólki aðstæður í samfélaginu sem auðvelda því að stunda heilbrigða lífshætti og efla vitund fólks og vitneskju um mikilvægi þess. - Nánar...

Verkefni ráðuneytisins á sviði lýðheilsu og forvarna

Sjá einnig

Stofnanir

Til baka Senda grein