Sóttvarnir

HandþvotturSamkvæmt sóttvarnalögum ber Embætti landlæknis ábyrgð á framkvæmd sóttvarna undir yfirstjórn ráðherra heilbrigðismála. Við Embætti landlæknis skal starfa sóttvarnalæknir sem ber ábyrgð á sóttvörnum. Sóttvarnalæknir skal hafa þekkingu á smitsjúkdómum og faraldsfræði þeirra. Jafnframt skal hann hafa samvinnu við yfirlækna heilsugæslu, aðra starfsmenn og stofnanir heilbrigðisþjónustunnar sem og heilbrigðisnefndir og Matvælastofnun eftir því sem við á.

Til baka Senda grein