Almannatryggingar

Samkomulag handsalað| Fréttir um tryggingamál | Rit og skýrslur | Lög og reglugerðir |

Velferðarráðuneytið fer með yfirstjórn almannatrygginga. Ráðuneytið annast stefnumótun í málaflokknum og hefur eftirlit með framkvæmd laga um almannatryggingar, laga um félagslega aðstoð, laga um greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna og laga um greiðslur til lifandi líffæragjafa. Skrifstofa lífskjara og vinnumarkaðar annast verkefni tengd þessum málaflokkum. - Nánari upplýsingar...

Verkefni ráðuneytisins á sviði almannatrygginga

Sjá einnig

Til baka Senda grein