Lög og reglugerðir á sviði almannatrygginga

Ath. lög um sjúkratrygginar og reglugerðir settar með stoð í þeim eru undir Heilbrigðisþjónusta

Lífeyristryggingar

Lög um almannatryggingar nr. 100/2007.

Reglugerð um ráðstöfunarfé og dagpeninga samkvæmt lögum um almannatryggingar nr. 1255/2016  

Reglugerð um slysatryggingar við heimilisstörf nr. 670/2012

Reglugerð um útreikning örorkulífeyris og tekjutryggingar hjá örorkulífeyrisþegum, sem fengið hafa eingreiðslu skaðabóta nr. 661/2010.

Reglugerð um framkvæmd meðlagsgreiðslna og annarra framfærsluframlaga nr. 945/2009
sbr. breyting (1.) nr. 1225/2011 (brottfelld) og (2.) nr. 250/2012, (3.) nr. 673/2012 og (4.) nr. 1315/2013

Reglugerð um útreikning, endurreikning og uppgjör tekjutengdra bóta og vistunarframlags nr. 598/2009, sbr. 1056/2009 og (2.) nr. 1118/2013

Reglugerð um stofnanaþjónustu fyrir aldraða nr. 1112/2006, sbr. 1228/2007, 299/20081195/2008 og 1079/2010.

Reglur um endurgreiðslu kostnaðar vegna veikinda eða slysa erlendis nr. 281/2003

Reglugerð um tekjutryggingu samkvæmt lögum um almannatryggingar nr. 117/1993 nr. 808/1998, sbr. 691/2000 og 441/2001.

Fjárhæðir bóta og almenn ákvæði

Reglugerð um heimild til að framlengja bætur þrátt fyrir dvöl á hjúkrunar- eða dvalarheimili fyrir aldraða eða á sjúkrahúsi nr. 1250/2016  

Reglugerð um fjárhæðir frítekjumarka (tekjumarka) almannatrygginga og félagslegrar aðstoðar fyrir árið 2017 nr. 1249/2016  

Reglugerð um fjárhæðir bóta almannatrygginga og félagslegrar aðstoðar fyrir árið 2017 nr. 1247/2016

Reglugerð um orlofs- og desemberuppbætur til lífeyrisþega árið 2016 nr. 1230/2015

Reglugerð um eingreiðslu til elli- og örorkulífeyrisþega í júní 2011 nr. 570/2011

Reglugerð um framkvæmd almannatrygginga og skráningu í tryggingaskrá nr. 463/1999, sbr. 1158/2007.

Reglugerð um örorkumat nr. 379/1999.

Reglugerð um öryrkjavinnu nr. 159/1995.

Félagsleg aðstoð

Lög um félagslega aðstoð nr. 99/2007.

Reglugerð um endurgreiðslu á umtalsverðum kostnaði við læknishjálp, lyf og þjálfun nr. 318/2013
sbr. breyting nr. 847/2015

Reglugerð um heimilisuppbót og uppbætur á lífeyri nr. 1052/2009,
sbr. breyting nr. 498/2012, og (8.) nr. 1252/2016  

Reglugerð um útreikning, endurreikning og uppgjör tekjutengdra bóta og vistunarframlags nr. 598/2009, sbr. 1056/2009 og (2.) nr. 1118/2013

Reglugerð um styrki og uppbætur til hreyfihamlaðra einstaklinga vegna bifreiða nr. 170/2009
sbr. 571/2011, nr. 997/2015, og nr. 967/2016, nr. 1246/2016 og nr. 257/2017   

Reglugerð um heimild Tryggingastofnunar ríkisins til að greiða barnalífeyri vegna náms eða starfsþjálfunar ungmenna á aldrinum 18–20 ára nr. 140/2006.

Reglugerð um mæðra- og feðralaun nr. 540/2002, sbr. 907/2007.

Reglugerð um dánarbætur frá Tryggingastofnun ríkisins nr. 179/2003.

Reglur um maka- og umönnunarbætur nr. 407/2002.
sbr. breyting nr. 1253/2016  

Reglugerð um fjárhagslega aðstoð við framfærendur fatlaðra og langveikra barna nr. 504/1997, sbr. 229/2000, 130/2001, 519/2002, 77/2005 og 1108/2006.

 

Slysatryggingar

Lög um slysatryggingar almannatrygginga nr. 45/2015

Reglugerð um fjárhæðir bóta slysatrygginga almannatrygginga fyrir árið 2017 nr. 1241/2016  

Reglugerð um slysatryggingar við heimilisstörf nr. 670/2012

Reglugerð um tilkynningarfrest slysa samkvæmt III. Kafla laga nr. 117/1993 um almannatryggingar nr. 356/2005

Reglugerð um eingreiðslu örorkubóta Tryggingastofnunar ríkisins nr. 187/2005

Reglugerð um slysatryggingar íþróttafólks samkvæmt III. kafla laga nr. 117/1993 um almannatryggingar nr. 245/2002

Reglugerð um endurgreiðslu slysatrygginga á nauðsynlegum kostnaði vegna sjúkrahjálpar nr. 541/2002
sbr. breyting (1) nr. 46/2004 (felld brott með rgl. 335/2011), (2) nr. 335/2011

Réttindi líffæragjafa

Lög um réttindi lifandi líffæragjafa til tímabundinnar fjárhagsaðstoðar nr. 40/2009

Reglugerð um fjárhæðir greiðslna fyrir árið 2017 samkvæmt lögum um réttindi lifandi líffæragjafa til tímabundinnar fjárhagsaðstoðar nr. 1251/2016  

Reglugerð um réttindi lifandi líffæragjafa til tímabundinnar fjárhagsaðstoðar nr. 975/2009

Sjúklingatryggingar

Lög um sjúklingatryggingu nr. 111/2000

Reglugerð um vátryggingu þeirra sem veita heilbrigðisþjónustu samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu nr. 763/2000, með áorðnum breytingum skv. reglugerð nr. 40/2001
(samfelld reglugerð)
Upprunalegar reglugerðir:
Reglugerð um vátryggingu þeirra sem veita heilbrigðisþjónustu samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu nr. 763/2000
sbr. breyting nr. 40/2001

Eftirlaun aldraðra

Lög um eftirlaun til aldraðra, nr. 113/1994.

 

Fæðingar- og foreldraorlof

Lög um fæðingar- og foreldraorlof nr. 95/2000.

Reglugerð um greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði og greiðslu fæðingarstyrks nr. 1218/2008,
sbr. 632/2009 og 573/2011 og nr. 1213/2014

Lög um ættleiðingarstyrki nr. 152/2006.

Reglugerð um ættleiðingarstyrki nr. 950/2007, sbr. 1208/2012

Málefni langveikra barna

Lög um greiðslur til foreldra langveikra barna eða alvarlega fatlaðra barna nr. 22/2006.

Reglugerð um fjárhæðir greiðslna og frítekjumarks fyrir árið 2017 samkvæmt lögum um greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna nr. 1248/2016  

Reglugerð um greiðslur til foreldra langveikra barna eða alvarlega fatlaðra barna nr. 1277/2007.

Norðurlandasamningur um almannatryggingar

Lög um lögfestingu Norðurlandasamnings um almannatryggingar nr. 119/2013
(samþykkt á Alþingi þann 21. nóvember 2013)

Lög um lögfestingu Norðurlandasamnings um almannatryggingar nr. 66/2004.
(falla brott þegar nýr samningur öðlast gildi)

Reglugerð um framkvæmdasamning við Norðurlandasamning um almannatryggingar frá 18. ágúst 2003 nr. 96/2006

Almannatryggingar innan EES

Reglugerðir um almannatryggingar innan EES

 

Til baka Senda grein