Barnaverndarmál

Í sólskinsskapi| Fréttir um barnavernd | Rit og skýrslur | Lög og reglugerðir |

Um barnavernd er fjallað í barnaverndarlögum. Markmið laganna er að tryggja að börn sem búa við óviðunandi aðstæður eða börn sem stofna heilsu sinni og þroska í hættu fái nauðsynlega aðstoð. Skal það gert með því að styrkja fjölskyldur í uppeldishlutverki sínu og beita úrræðum til verndar einstökum börnum þegar það á við.
- Nánari upplýsingar...

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Unnt er að skjóta tilteknum ákvörðunum barnaverndarnefnda, Barnaverndarstofu, heimilis eða stofnunar til úrskurðarnefndar barnaverndarmála.

Barnaverndarnefndir

Barnaverndarstofa

Velferðarráðuneytið fer með yfirstjórn barnaverndarmála en Barnaverndarstofa vinnur að samhæfingu og eflingu barnaverndarstarfs og annast daglega stjórn barnaverndarmála.

Áhugavert

Til baka Senda grein