Lög og reglugerðir er varða málefni barna

Hér á eftir fer listi yfir lög í stafrófsröð og reglugerðir sem undir þau heyra á sviði barnaverndarmála.

Barnaverndarlög nr. 80/2002.

  • Reglugerð um kærunefnd barnaverndarmála nr. 1007/2013
  • Reglugerð um greiðslur vegna barna í fóstri nr. 858/2013
  • Reglugerð um vistun barna á vegum annarra en barnaverndarnefnda samkvæmt ákvæðum barnaverndarlaga (sumarbúðir o.fl.) nr. 366/2005.
  • Reglugerð um fóstur nr. 804/2004.
  • Reglugerð um úrræði á ábyrgð sveitarfélaga samkvæmt ákvæðum barnaverndarlaga nr. 652/2004.
  • Reglugerð um málsmeðferð fyrir barnaverndarnefnd nr. 56/2004.

Reglugerðir settar á grundvelli eldri barnaverndarlaga nr. 58/1992

Til baka Senda grein